Suður Þingeyjarsýsla 1946

Jónas Jónsson frá Hriflu var landskjörinn þingmaður 1922-1934 og þingmaður Suður Þingeyjarsýslu frá 1934.

Úrslit

1946 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Jónas Jónsson, skólastjóri (Fr.) 834 32 866 44,14% Kjörinn
Björn Sigtryggsson, bóndi (Fr.) 541 541 27,57%
Jónas Haraldz, hagfræðingur (Sós.) 313 19 332 16,92% 3.vm.landskjörinn
Bragi Sigurjónsson, kennari (Alþ.) 103 13 116 5,91%
Leifur Auðunarson, skrifari (Sj.) 79 28 107 5,45%
Gild atkvæði samtals 1.870 92 1.962
Ógildir atkvæðaseðlar 22 0,94%
Greidd atkvæði samtals 1.984 84,93%
Á kjörskrá 2.336

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.