Húsavík 2002

Reykjahreppur sameinaðist Húsavík. Í framboði voru Húsavíkurlisti, Listi komandi kynslóðar og sameiginlegur listi Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks. Húsavíkurlisti hlaut 5 bæjarfulltrúa og hélt hreinum meirithluta í bæjarstjórn. Sameiginlegur listi Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hlaut 4 bæjarfulltrúa en fyrir höfðu flokkarnir 2 bæjarfulltrúa hvor fyrir sig. Listi komandi kynslóðar náði ekki kjörnum manni.

Úrslit

Húsavík

2002 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Húsavíkurlisti 756 51,36% 5
Listi komandi kynslóðar 38 2,58% 0
Framsóknarfl.og Sjálfst.fl. 678 46,06% 4
Samtals gild atkvæði 1.472 100,00% 9
Auðir og ógildir 54 3,54%
Samtals greidd atkvæði 1.526 86,61%
Á kjörskrá 1.762
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Reinhard Reynisson (H) 756
2. Friðfinnur Hermannsson (Þ) 678
3. Tryggvi Jóhannsson (H) 378
4. Gunnlaugur Stefánsson (Þ) 339
5. Gunnar Bóasson (H) 252
6. Hallveig Björg Höskuldsdóttir (Þ) 226
7. Þorbjörg Jóhannsdóttir (H) 189
8. Erna Björnsdóttir (Þ) 170
9. Aðalsteinn Árni Baldursson (H) 151
Næstir inn vantar
Sveinn Viðfjörð Aðalgeirsson (Þ) 79
Hólmfríður Anna Aðalsteinsdóttir (K) 114

Framboðslistar

H-listi Húsavíkurlistans K-listi komandi kynslóða Þ-listi Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks
Reinhard Reynisson, bæjarstjóri Hólmfríður Anna Aðalsteinsdóttir, nemi Friðfinnur Hermannsson, framkvæmdastjóri
Tryggvi Jóhannsson, bæjarfulltrúi Einar Magnús Einarsson, nemi Gunnlaugur Stefánsson, bæjarfulltrúi
Gunnar Bóasson, bæjarfulltrúi Benedikt Þorri Sigurjónsson, nemi Hallveig Björg Höskuldsdóttir, leiðbeinandi
Þorbjörg Jóhannsdóttir, grunnskólakennari Sveinbjörn Gunnlaugsson, nemi Erna Björnsdóttir, lyfjafræðingur
Aðalsteinn Árni Baldursson, skrifstofumaður Soffía Dagbjört Jónsdóttir, nemi Sveinn Viðfjörð Aðalgeirsson, þjónstustjóri
Valgerður Bjarnadóttir, grunnskólakennari Helga Jónsdóttir, nemi Gunnlaugur Karl Hreinsson, fiskverkandi
Dóra Fjóla Guðmundsdóttir, leikskólakennari Níels Guðmundsson, nemi Friðrika Baldvinsdóttir, læknaritari
Hulda Jónsdóttir, hárgreiðslumeistari Guðmundur Þráinn Kristjánsson, verkamaður Helgi Ómar Pálsson, framkvæmdastjóri
Hilmar Dúi Björgvinsson, skrúðgarðyrkjumaður Brynhildur Halldórsdóttir, nemi Friðrik Sigurðsson, bóksali
Trausti Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri Anna Margrét Jóhannsdóttir, verkamaður Sigurgeir Ágúst Stefánsson, mjólkurfræðingur
Þórdís Anna Njálsdóttir, skrifstofumaður Aðeins 10 nöfn voru á listanum Arnfríður Aðalsteinsdóttir, félagsfræðingur
Valgeir Páll Guðmundsson, tæknifulltrúi Jón Helgi Björnsson, líffræðingur
Yngvi Leifsson, nemi Hjálmar Bogi Hafliðason, leiðbeinandi
Guðrún Kristinsdóttir, íþróttakennari Sigurbjörg Stefánsdóttir, nemi
Þorsteinn Krüger, framhaldsskólakennari Sveinbjörn Á. Lund, vélfræðingur
Pétur Helgi Pétursson, sjómaður Olgeir Sigurðsson, skipstjóri
Herdís S. Guðmundsdóttir, fv.bæjarfulltrúi Anna Sigrún Mikaelsdóttir, bæjarfulltrúi
Kristján Ásgeirsson, bæjarfulltrúi Rannveig Jónsdóttir, framkvæmdastjóri

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga, kosningavefur Félagsmálaráðuneytisins, DV 8.4.2002, Morgunblaðið 10.4.2002 og 11.4.2002.

%d bloggurum líkar þetta: