Grímsneshreppur 1982

Í framboði voru listi Frjálslyndra kjósenda, listi Óháðra kjósenda og listi Framfarasinna. Listi Óháðra kjósenda hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en hinir listarnir tveir 1 hreppsnefndarmann hvor.

Úrslit

grímsnes

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Frjálslyndir kjósendur 41 26,97% 1
Óháðir kjósendur 71 46,71% 3
Framfarasinnar 40 26,32% 1
Samtals gild atkvæði 152 100,00% 5
Á kjörskrá 174
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Böðvar Pálsson (I) 71
2. Björn Júlíusson (H) 41
3. Kjartan Pálsson (J) 40
4. Ásmundur Eiríksson (I) 36
5. Sigurður Gunnarsson (I) 24
Næstir inn vantar
2. maður á H-lista 7
2. maður á J-lista 8

Framboðslistar

H-listi Frjálslyndra kjósenda I-listi óháðra kjósenda J-listi Framfarasinna
Björn Júlíusson, rafvirki Böðvar Pálsson, bóndi, Búrfelli 3 Kjartan Pálsson, bóndi, Vaðnesi
Ásmundur Eiríksson
Sigurður Gunnarsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Morgunblaðið 29.6.1982.

%d bloggurum líkar þetta: