Hrunamannahreppur 2022

Í sveitarstjórnarkosningum 2018 hlaut H-listinn 3 sveitarstjórnarmenn og hreinan meirihluta en listi Sjálfstæðisflokks og óháðra 2.

Í kjöri voru listi sjálfstæðismanna og óháðra og L-listinn. Sjálfstæðismenn og óháðir hlutu 3 sveitarstjórnarmenn og bættu við sig einum fulltrúa og náðu hreinum meirihluta. L-listinn hlaut 2 sveitarstjórnarmenn.

Úrslit:

HrunamannahreppurAtkv.%Fltr.Breyting
D-listi Sjálfstæðism. og óháðra27256,55%38,88%1
L-listinn20943,45%243,45%2
H-listinn-52,33%-3
Samtals gild atkvæði481100,00%50,00%0
Auðir seðlar122,43%
Ógild atkvæði00,00%
Samtals greidd atkvæði49380,16%
Kjósendur á kjörskrá615
Kjörnir sveitarstjórnarmennAtkv.
1. Bjarney Vignisdóttir (D)272
2. Daði Geir Samúelsson (L)209
3. Herbert Hauksson (D)136
4. Alexandra Rós Jóhannesdóttir (L)105
5. Jón Bjarnason (D)91
Næstir innvantar
Halldóra Hjörleifsdóttir64

Framboðslistar:

D-listi sjálfstæðismanna og óháðraL-listinn
1. Bjarney Vignisdóttir hjúkrunarfræðingur og sveitarstjónarfulltrúi1. Daði Geir Samúelsson Bryðjuholti
2. Herbert Hauksson framkvæmdastjóri2. Alexandra Rós Jóhannesdóttir Kotlaugum
3. Jón Bjarnason bóndi og sveitarstjórnarfulltrúi3. Halldóra Hjörleifsdóttir Ásastíg 9
4. Ragnhildur Eyþórsdóttir sjúkraflutningamaður4. Kristinn Þór Styrmisson Þórarinsstöðum
5. Sigríð Lárusdóttir sjúkraþjálfari5. Brynja Sólveig Pálsdóttir Núpstúni
6. Elvar Harðarson vélamaður og verktaki6. Arna Þöll Sigmundsdóttir Syðra-Langholti
7. Nina Faryna kokkur og leikskólastarfsmaður7. Þórmundur Smári Hilmarsson Syðra-Langholti
8. Bjarni Arnar Hjaltason vörubílstjóri og verktaki8. Kolbrún Haraldsdóttir Norðurhofi 5
9. Ásta Rún Jónsdóttir grunnskólakennari9. Ragnheiður Björg Magnúsdóttir Miðhofi 4a
10. Þröstur Jónsson garðyrkjubóndi10. Stefán G. Arngrímsson Ásastíg 1