Sandgerði 2002

Í framboði voru listi Framsóknarflokks, listi Sjálfstæðisflokks og óháðra, listi Óháðra borgara og Samfylkingar og listi Sandgerðislistans. Óháðir borgarar og Samfylking(áður Alþýðuflokkur) hlutu 3 hreppsnefndarmenn, töpuðu einum og meirihluta í hreppsnefndinni. Framsóknarflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn, bætti við sig einum. Sjálfstæðisflokkur og óháðir hlutu 1 hreppsnefndarmann, töpuðu einum. Sandgerðislistinn hlaut 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

Sandgerði

2002 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 193 23,57% 2
Sjálfstæðisfl.og óháðir 117 14,29% 1
Óháðir borg./Samfylking 348 42,49% 3
Sandgerðislistinn 161 19,66% 1
Samtals gild atkvæði 819 100,00% 7
Auðir og ógildir 30 3,53%
Samtals greidd atkvæði 849 94,97%
Á kjörskrá 894
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Óskar Gunnarsson (K) 348
2. Höskuldur Heiðar Ásgeirsson (B) 193
3. Sigurbjörg Eiríksdóttir (K) 174
4. Ólafur Þór Ólafsson (Þ) 161
5. Reynir Sveinsson (D) 117
6. Ingþór Karlsson (K) 116
7. Ester Grétarsdóttir (B) 97
Næstir inn vantar
Hallbjörn V. Rúnarsson (Þ) 33
Jóhanna Sólrún Norðfjörð (K) 39
Magnús Magnússon (D) 77

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra K-listi Óháðra borgara og Samfylkingar Þ-listi Sandgerðislistans
Höskuldur Heiðar Ásgeirsson, byggingafulltrúi Reynir Sveinsson, forstöðumaður Óskar Gunnarsson, húsasmiður Ólafur Þór Ólafsson, stjórnmálafræðingur
Ester Grétarsdóttir, rannsóknarmaður Magnús Magnússon, húsasmíðameistari Sigurbjörg Eiríksdóttir, húsmóðir Hallbjörn V. Rúnarsson, leiðbeinandi
Ástvaldur Jóhannesson, sjómaður Hólmfríður Skarphéðinsdóttir, húsmóðir Ingþór Karlsson, vélfræðingur Lind Björk Holm, sjúkraliði
Haraldur Hinriksson, bæjarstarfsmaður Fanney St. Sigurðardóttir, stuðningsfulltrúi Jóhanna Sólrún Norðfjörð, skólaritari Sigríður Ágústa Jónsdóttir, forstöðumaður
Jónína G. Hlíðberg Óskarsdóttir, leirlistakona Ottó Þormar, framkvæmdastjóri Bergný Jóna Sævarsdóttir, grunnskólakennari Hannes Jón Jónsson, slökkviliðsmaður
Helga Hrönn Ólafsdóttir, húsmóðir Halldóra Aðalsteinsdóttir, skrifstofumaður Hörður B. Kristinsson, kaupmaður Ari Gylfason, sjómaður
Jóhannes Bjarnason, stálvirkjasmiður Elín Björg Gissurardóttir, nemi Helga Sigurðardóttir, stuðningsfulltrúi Ólöf Ólafsdóttir, hársnyrtisveinn
Kolbrún Marelsdóttir, þroskaþjálfi Ingimar Sumarliðason, útgerðarmaður Ásgeir Þorkelsson, verkstjóri Sigurbjörg Hjálmarsdóttir, tónlistarnemi
Bjarki Dagsson, nemi Haraldur Jóhannesson, framkvæmdastjóri Brynhilfur Kristjánsdóttir, hárgreiðslumeistari Jórunn Björk Magnúsdóttir, leiðbeinandi
Jón Sigurðsson, bóndi og golfvallarstjóri Berglind Richardsdóttir, dagmóðir Gunnar Guðbjörnsson, húsasmíðameistari Sigrún Pétursdóttir, nemi
Elfar Grétarsson, beitingamaður og þjálfari Guðjón Ólafsson, útgerðarmaður Árný Hafborg Hálfdánsdóttir, listamaður Bragi Guðjónsson, viðskiptafræðingur
Anna Elín Björnsdóttir, húsmóðir Sigurjón Jónsson, framkvæmdastjóri Sturla Þórðarson, tannlæknir Þorbjörg Friðriksdóttir, afgreiðslumaður
Unnur Sveindís Óskarsdóttir, verslunarstjóri Árni Sigurpálsson, hafnarvörður Þórdís Stefánsdóttir, starfsmaður Íþróttamiðstöðvar Grétar Mar Jónsson, skipstjóri
Pétur Guðlaugsson, sjómaður Hildur Thorarensen, lyfjafræðingur Sigurður H. Guðjónsson, húsasmiður Haraldur Sveinsson, eldri borgari

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga, kosningavefur Félagsmálaráðuneytisins, Morgunblaðið 28.3.2002, 20.4.2002, 23.4.2002 og 27.4.2002.