Biskupstungnahreppur 1994

Í framboði voru listi Óháðra og listi Samstarfsmanna um sveitarstjórnarmál. Listi Samstarfsmanna um sveitarstjórnarmál hlaut 4 hreppsnefndarmenn, tapaði einum en hélt hreinum meirihluta í hreppsnefndinni. Listi Óháðra hlaut 3 hreppsnefndarmenn, bætti við sig einum.

Úrslit

Bisk

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Óháðir 120 41,96% 3
Samstarfsmenn um sveitarstjórnarmál 166 58,04% 4
286 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 4 1,38%
Samtals greidd atkvæði 290 84,55%
Á kjörskrá 343
Kjörnir hreppsnefndarmenn
í stafrófsröð
Drífa Kristjánsdóttir (H)
Gísli Einarsson (K)
Guðmundur Ingólfsson (K)
Kjartan Skúalson (K)
Páll M. Skúlason (H)
Svavar Sveinsson (K)
Sveinn A. Sæland (H)
Næstur inn  vantar
5. maður K-lista 35

Framboðslistar

vantar.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands