Norðausturkjördæmi 2003

Alþingiskosninganar 2003 voru fyrstu kosningarnar þar sem kosið var eftir nýrri kjördæmaskipan. Norðausturkjördæmi var myndað úr Norðurlandskjördæmi eystra, Austurlandskjördæmi án Austur Skaftafellssýslu, sem fór í Suðurkjördæmi og Siglufirði sem tilheyrt hafði Norðurlandskjördæmi vestra. Samanlagt höfðu Norðurlandskjördæmi eystra og Austurlandskjördæmi haft 11 þingsæti en í Norðausturkjördæmi voru 9 kjördæmasæti og 1 uppbótarsæti.

Framsóknarflokkur:  Valgerður Sverrisdóttir var þingmaður Norðurlands eystra frá 1987-2003 og þingmaður Norðausturkjördæmi frá 2003. Jón Kristjánsson var þingmaður Austurlands 1984-2003 og Norðausturkjördæmis frá 2003. Dagný Jónsdóttir var þingmaður Norðausturkjördæmis frá 2003. Birkir Jón Jónsson var þingmaður Norðausturkjördæmis frá 2003.

Sjálfstæðisflokkur: Halldór Blöndal var þingmaður Norðurlands eystra landskjörinn 1979-1983 og kjördæmakjörinn 1983-2003. Halldór var þingmaður Norðausturkjördæmis frá 2003. Tómas Ingi Olrich var þingmaður Norðurlands eystra 1991-2003 og Norðausturkjördæmis frá 2003.

Samfylking: Kristján L. Möller var þingmaður Norðurlands vestra 1999-2003 og þingmaður Norðausturkjördæmis frá 2003. Kristján var í 9. sæti á lista Alþýðuflokks í Norðurlandskjördæmi vestra 1974 og 1995 og  í 4. sæti í Vestfjarðakjördæmi 1978. Einar Már Sigurðarson var þingmaður Austurlands 1999-2003 og Norðausturkjördæmis frá 2003. Einar Már var í 2. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1991 og í 8. sæti 1987.

Vinstrihreyfingin grænt framboð: Steingrímur J. Sigfússon var þingmaður Norðurlands eystra frá 1983-1999, kjörinn fyrir Alþýðubandalag og 1999-2003 kjörinn fyrir Vinstrihreyfinguna grænt framboð. Steingrímur var þingmaður Norðausturkjördæmis frá 2003. Þuríður Backman var þingmaður Austurlands landskjörin 1999-2003 og þingmaður Norðausturkjördæmis landskjörin frá 2003. Þuríður var í 2. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1995, í 3. sæti 1991, 9.sæti 1987 og í 12. sæti á lista Alþýðubandalagsins í Reykjavík 1978.

Fv.þingmenn: Svanfríður Jónasdóttir var þingmaður Norðurlands eystra landskjörin 1995-1999 kjörin fyrir Þjóðvaka og kjördæmakjörin 1999-2003 fyrir Samfylkingu.  Svanfríður var í 2. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1983 og 1987. Gunnlaugur Stefánsson var þingmaður Reykjaness landskjörinn 1978-1979 og þingmaður Austurlands landskjörinn 1991-1995 kjörinn fyrir Alþýðuflokk. Gunnlaugur var í 2. sæti á lista Samfylkingar 1999 og 19. sæti 2003. Málmfríður Sigurðardóttir var þingmaður Norðurlands eystra landskjörin 1987-1991 fyrir Samtök um kvennalista.  Hún var var í 8. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1979, í 12. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs 1999 og í 20. sæti 2003.

Flokkabreytingar: Örlygur Hnefill Jónsson í 4.sæti á lista Samfylkingar var  í 2. sæti á lista Samfylkingar 1999 og í 5. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1987, 4. sæti 1991 og 1995. Aðalbjörn Björnsson í 18. sæti á lista Samfylkingar var í 6. sæti á lista Samfylkingar í Austurlandskjördæmi 1999 og í 7. sæti á lista Alþýðubandalags 1995, í 10. sæti 1991 og tók þátt í forvali 1987 í sama kjördæmi. Jóhanna Aðalsteinsdóttir í 20. sæti á lista Samfylkingar var í 12. sæti á lista Samfylkingar í Norðurlandskjördæmi eystra 1999,   í 4. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1974 og 12. sæti 1987 í Norðurlandskjördæmi eystra.

Hlynur Hallsson í 3. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 6. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1987. Jóhanna Gísladóttir í 6. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 9. sæti á lista Alþýðubandalagsins í Austurlandskjördæmi 1983. Ríkey Sigurbjörnsdóttir í 7. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 6. sæti á lista Alþýðubandalagsins í Norðurlandskjördæmi vestra 1995. Björn Valur Gíslason í 16. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 3. sæti á lista Alþýðubandalagsins í Norðurlandskjördæmi eystra 1991 og 4. sæti 1987. Bjarni E. Guðleifsson í 17. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 12. sæti á lista Samtaka um jafnrétti og félagshyggju 1987 og í 2. sæti á lista Heimastjórnarsamtakanna 1991 í Norðurlandskjördæmi eystra. Margrét Ríkharðsdóttir í 18. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 8. sæti á lista Alþýðubandalagsins í Norðurlandskjördæmi eystra 1995. Kristján Ásgeirsson í 19. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 5. sæti á lista Alþýðubandalagsins í Norðurlandskjördæmi eystra 1978, 5. sæti 1983 og í 13. sæti 1991.

Jóna Friðfinnsdóttir í 3. sæti á lista Nýs afls var í 8. sæti á lista Heimastjórnarsamtakanna í Norðurlandskjördæmi eystra 1991. Bárður G. Halldórsson í 20. sæti á lista Nýs afls var í 7. sæti á lista Alþýðuflokks í Norðurlandskjördæmi eystra 1971, 4. sæti á lista Alþýðuflokks í Vestfjarðakjördæmi 1974 og í 4. sæti á lista Alþýðuflokks í Norðurlandskjördæmi eystra 1979.

Prófkjör var hjá Samfylkingu og kosning á kjördæmisþingi hjá Framsóknarflokki.


Úrslit

2003 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Framsóknarflokkur 7.722 32,77% 4
Sjálfstæðisflokkur 5.544 23,53% 2
Samfylking 5.503 23,35% 2
Vinstri hreyf.grænt framboð 3.329 14,13% 1
Frjálslyndi flokkurinn 1.329 5,64% 0
Nýtt afl 136 0,58% 0
Gild atkvæði samtals 23.563 100,00% 9
Auðir seðlar 256 1,07%
Ógildir seðlar 58 0,24%
Greidd atkvæði samtals 23.877 87,47%
Á kjörskrá 27.298
Kjörnir alþingismenn
1. Valgerður Sverrisdóttir (Fr.) 7.722
2. Halldór Blöndal (Sj.) 5.544
3. Kristján L. Möller (Sf.) 5.503
4. Jón Kristjánsson (Fr.) 3.861
5. Steingrímur J. Sigfússon (Vg.) 3.329
6. Tómas Ingi Olrich (Sj.) 2.772
7. Einar Már Sigurðarson (Sf.) 2.752
8. Dagný Jónsdóttir (Fr.) 2.574
9. Birkir Jón Jónsson (Fr.) 1.931
Næstir inn vantar
Arnbjörg Sveinsdóttir (Sj.) 248
Lára Stefánsdóttir (Sf.) 289
Þuríður Backman (Vg.) 533 Landskjörin
Brynjar Sindri Sigurðarson (Fr.fl.) 602
Valdimar H. Jóhannesson (N.a.) 1.795
Útstrikanir/færsla niður um sæti 
Tómas Ingi Olrich (Sj.) 3,01%
Kristján L. Möller (Sf.) 0,98%
Valgerður Sverrisdóttir (Fr.) 0,92%
Lára Stefánsdóttir (Sf.) 0,82%
Hlynur Hallsson (Vg.) 0,48%
Arnbjörg Sveinsdóttir (Sj.) 0,41%
Halldór Blöndal (Sj.) 0,40%
Jón Kristjánsson (Fr.) 0,38%
Sigríður Ingvarsdóttir (Sj.) 0,32%
Örlygur Hnefill Jónsson (Sf.) 0,27%
Þórarinn E. Sveinsson (Fr.) 0,22%
Þuríður Backman (Vg.) 0,21%
Einar Már Sigurðarson (Sf.) 0,20%
Birkir Jón Jónsson (Fr.) 0,06%
Katrín Ásgrímsdóttir (Fr.) 0,06%
Bjarkey Gunnarsdóttir (Vg.) 0,06%
Svanhvít Aradóttir (Fr.) 0,05%
Dagný Jónsdóttir (Fr.) 0,03%
Ólafur Níels Eiríksson (Fr.) 0,03%
Steingrímur J. Sigfússon (Vg.) 0,00%

*tölur fyrir kosningarnar 1999 eru samanlögð úrslit í Asturlands- og Norðulandskjördæmi vestra. Siglufjörður færðist í Norðausturkjördæmi og Sveitarfélagið Hornafjörður í Suðurkjördæmi og eru tölunar því ekki alveg sambærilegar

Framboðslistar:

Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Lómatjörn, Grýtubakkahr. Halldór Blöndal, alþingismaður, Akureyri
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, Egilsstöðum Tómas Ingi Olrich, alþingismaður, Akureyri
Dagný Jónsdóttir, formaður SUF, Eskifirði Arnbjörg Sveinsdóttir, alþingismaður, Seyðisfirði
Birkir Jón Jónsson, aðstoðarmaður ráðherra, Siglufirði Sigríður Ingvarsdóttir, alþingismaður, Siglufirði
Þórarinn E. Sveinsson, forstöðumaður, Kópavogi Hilmar Gunnlaugsson, lögmaður, Egilsstöðum
Katrín Ásgrímsdóttir, garðyrkjubóndi, Kaldá, Austur-Héraði Þorvaldur Ingvarsson, lækningaforstjóri, Akureyri
Svanhvít Aradóttir, forstöðuþroskaþjálfi, Neskaupstað Anna Þór Baldursdóttir, lektor, Akureyri
Ólafur Níels Eiríksson, vélvirki, Fáskrúðsfirði Ásta Ásgeirsdóttir, aðstoðarskólastjóri, Reyðafirði
Sigfús Karlsson, framkvæmdastjóri, Akureyri Berglind Svavarsdóttir, lögmaður, Húsavík
Ingólfur Friðriksson, skrifstofumaður, Egilsstöðum Bergur Guðmundsson, framkvæmdastjóri, Akureyri
Friðrika Baldvinsdóttir, húsmóðir, Húsavík Dóróthea Jóhannsdóttir, bæjarfulltrúi, Dalvík
Björn Snæbjörnsson, formaður Einingar-Iðju, Akureyri Rúnar Þórarinsson, sölustjóri, Sandfellshaga 1, Öxarfjarðarhr.
Þröstur Aðalbjarnarson, búfræðikandidat, Ekru, Öxarfjarðarhreppi Arnar Árnason, tæknifræðingur og bóndi, Hranastöðum, Eyjafjarðarsv.
Borghildur Sverrisdóttir, launafulltrúi, Vopnafirði Snæfríður Njálsdóttir, forstöðumaður, Árbót, Aðaldælahreppi
Haukur Snorrason, leiðbeinandi, Dalvík Þorsteinn Snædal, bóndi, Arnórsstöðum, Norður-Héraði
Halldóra K. Hauksdóttir, menntaskólanemi, Þórsmörk. Svalbarðsstrandarhreppi Tryggvi Gunnlaugsson, sjómaður, Hlíð 2, Djúpavogi
Ari Teitsson, bóndi, Hrísum, Þingeyjarsveit Arnljótur Bjarki Bergsson, sjávarútvegsfræðingur, Akureyri
Valgerður Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri, Akureyri Anna María Elíasdóttir, launafulltrúi, Ólafsfirði
Jónas Hallgrímsson, framkvæmdastjóri, Seyðisfirði Steingrímur Birgisson, framkvæmdastjóri, Akureyri
Tryggvi Gíslason, skólameistari, Akureyri Fjóla Hrafnkelsdóttir, framkvæmdastjóri, Fellabæ
Samfylking Vinstrihreyfingin grænt framboð
Kristján L. Möller, alþingismaður, Siglufirði Steingrímur J. Sigfússon, alþingismaður, Gunnarsstöðum, Svalbarðshr.
Einar Már Sigurðarson, alþingismaður, Neskaupstað Þuríður Backman, alþingismaður, Egilsstöðum
Lára Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri, Akureyri Hlynur Hallsson, myndlistarmaður, Akureyri
Örlygur Hnefill Jónsson, hdl. Laugum, Þingeyjarsveit Bjarkey Gunnarsdóttir, leiðbeinandi, Ólafsfirði
Þorgerður J. Þorgilsdóttir, sjúkraliði, Akureyri Trausti Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri, Húsavík
Jónína Rós Guðmundsdóttir, framhaldsskólakennari, Egilsstöðum Jóhanna Gísladóttir, framkvæmdastjóri, Seyðisfirði
Henrý Már Ásgrímsson, verkstjóri, Þórshöfn Ríkey Sigurbjörnsdóttir, kennari, Siglufirði
Cecil Haraldsson, sóknarprestur, Seyðisfirði Karólína Eiríksdóttir, nemi, Egilsstöðum
Jón Ásberg Salómonsson, húsasmiður, Húsavík Inga Margrét Árnadóttir, bóndi, Þórisstöðum, Svalbarðsstrandarhreppi
Rannveig Edda Hjaltadóttir, kennari, Dalvík Hörður Flóki Ólafsson, leiðbeinandi, Akureyri
Aðalheiður Birgisdóttir, húsmóðir, Stöðvarfirði Gunnar Pálsson, bóndi, Refsstað, Vopnafjarðarhreppi
Tryggvi Gunnarsson, sölumaður, Akureyri Anna Margrét Birgisdóttir, bókasafnsfræðingur, Breiðdalsvík
Gunnar R. Kristinsson, form.Sjómannaf.Ólafsfjarða, Ólafsfirði Þórhildur Örvarsdóttir, verslunarmaður, Akureyri
Kristbjörg Sigurðardóttir, kaupmaður, Kópaskeri Skarphéðinn G. Þórisson, líffræðingur, Fellahreppi
Eydís Ásbjörnsdóttir, hársnyrtimeistari, Eskifirði Gunnar Ólafsson, kennari, Neskaupstað
Óðinn Svan Geirsson, verslunarstjóri, Eyjafjarðarsveit Björn Valur Gíslason, stýrimaður, Ólafsfirði
Svanfríður Jónasdóttir, alþingismaður, Dalvík Bjarni E. Guðleifsson, náttúrufræðingur, Möðruvöllum 3, Arnarneshr.
Aðalbjörn Björnsson, skólastjóri, Vopnafirði Margrét Ríkharðsdóttir, þroskaþjálfi, Akureyri
Gunnlaugur Stefánsson, sóknarprestur, Heydölum, Breiðdalsvík Kristján Ásgeirsson, fv.bæjarfulltrúi, Húsavík
Jóhanna Aðalsteinsdóttir, fv.bæjarfulltrúi, Akureyri Málmfríður Sigurðardóttir, fv.alþingismaður, Akureyri
Frjálslyndi flokkur Nýtt afl
Brynjar Sindri Sigurðarson, framkvæmdastjóri, Siglufirði Valdimar H. Jóhannesson, framkvæmdastjóri, Mosfellbæ
Guðmundur W. Stefánsson, skógarbóndi, Fremri-Nýpum, Vopnafjarðarhr. Halldór Brynjar Halldórsson, menntaskólanemi, Akureyri
Stella Björk Steinþórsdóttir, verkakona, Neskaupstað Jóhanna Friðfinnsdóttir, myndlistarmaður, Akureyri
Freyr Guðlaugsson, íþróttaþjálfari, Akureyri Anton Jón Angantýsson, birgðastjóri, Reykjavík
Þorsteinn Valur Baldvinsson, skógarbóndi, Eiðum, Austur-Héraði Gísli Baldvinsson, náms- og starfsráðgjafi, Akureyri
Örvar Bessason, sjómaður, Akureyri Sigurður Svanur Gestsson, byggingafræðingur, Garðabæ
Haraldur Sigurðsson, vélfræðingur, Núpskötlu 2, Öxarfjarðarhreppi Guðrún Trampe, fangavörður, Akureyri
Ásgeir Yngvason, bifreiðasmiður, Akureyri Halla Soffía Jónasdóttir, söngkona, Reykjavík
Svavar Cesar Kristmundsson, bifreiðastjóri, Húsavík Valbjörg Fjólmundsdóttir, handverkskona, Akureyri
Birgir Albertsson, sjómaður, Stöðvarfirði Kristín Þóroddsdóttir, öryrki, Akureyri
Esther Arnardóttir, útgerðarmaður, Húsavík Gréta Ósk Sigurðardóttir, myndlistarmaður, Vaði, Austur-Héraði
Jóhannes Björnsson, útgerðarmaður, Raufarhöfn Guðmundur Cesar Magnússon, sjómaður, Reykjavík
Úlfhildur Sigurðardóttir, útgerðarmaður, Húsavík Axel Þór Kolbeinsson, verkamaður, Neskaupstað
Hermann Björn Haraldsson, sjómaður, Neðra-Haganesi, Svf.Skagafirði Brynjólfur Sigurbjörnsson, vélsmiður, Reykjavík
Oddur Örvar Magnússon, bifvélavirkjameistari, Húsavík Pálmi Arthursson, flugvélstjóri, Reykjavík
Haraldur R. Aðalbjörnsson, sjómaður, Seyðisfirði Guðbrandur Kristvinsson, verkamaður, Akureyri
Guðmundur Jón Hafsteinsson, sjómaður, Eskifirði Kristján J. Gunnarsson, verslunarstjóri, Þórshöfn
Héðinn Jónasson, útgerðarmaður, Húsavík Ragnheiður Egilsdóttir, læknaritari, Breiðdalsvík
Kristján Ragnar Ásgeirsson, fjármálastjóri, Hafnarfirði Þórarinn Ragnar Jónsson, bóndi, Skarðaborg, Húsavík
Haraldur Bessason, fv.háskólarektor, Akureyri Bárður G. Halldórsson, menntaskólakennari, Hafnarfirði


Prófkjör

Framsóknarflokkur 1. sæti 2.sæti 3.sæti 4.sæti alls
Valgerður Sverrisdóttir 208 345
Jón Kristjánsson 335 342
Dagný Jónsdóttir 190 330
Birkir Jón Jónsson 187 325
Þórarinn E. Sveinsson 213
Aðrir:
Arngrímur V. Ásgeirsson
Daníel Árnason
366 greiddu atkvæði
8 auðir og ógildir
Samfylking 1.sæti 1.-2.
Kristján L. Möller 746 929
Einar Már Sigurðarson 347 723
Örlygur Hnefill Jónsson 109 294
Lára Stefánsdóttir 29 244
Þorgerður Þorgilsdóttir 32 211
Cecil Haraldsson 7 94
Þorlákur A. Jónsson 19 83
1298 greiddu atkvæði
Auðir og ógildir 9

Heimild:  Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Alþingis, heimasíða landskjörstjórnar, kosningasíða dóms- og kirkjumálaráðuneytisins kosning.is, DV 13.1.2003, Morgunblaðið 9.11.2002, 12.11.2002, 9.1.2003 og 13.1.2003.

%d bloggurum líkar þetta: