Bolungarvík 1970

Aðeins einn listi kom fram í Bolungarvík í kosningunum 1962 og 1966 þannig að um fyrstu sveitarstjórnarkosningar var að ræða síðan 1958. Sjálfstæðisflokkurinn vann stórsigur hlaut 5 hreppsnefndarmenn af 7. Framsóknarflokkur og listi óháðra sem tengdur var Samtökum frjálslyndra og vinstri manna hlutu einn hreppsnefndarmenn hver. Sjálfstæðisflokkurinn vann 5. mann sinn á hlutkesti við 1. mann á lista óháðra.

Úrslit

bolv1970

1970 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 71 16,36% 1
Sjálfstæðisflokkur 240 55,30% 5
Óháðir 48 11,06% 0
Vinstri menn 75 17,28% 1
Samtals gild atkvæði 434 100,00% 7
Auðir og ógildir 13 2,91%
Samtals greidd atkvæði 447 90,67%
Á kjörskrá 493
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Jónatan Einarsson (D) 240
2. Guðmundur B. Jónsson (D) 120
3. Ólafur Kristjánsson (D) 80
4. Karvel Pálmason (I) 75
5. Guðmundur Magnússon (B) 71
6. Hálfdán Einarsson (D) 60
7. Finnur Th. Jónsson (D) 48
Næstir inn vantar
Elías H. Guðmundsson (H) 1
Valdimar L. Gíslason (I) 22
Kristín Magnúsdóttir (H) 26

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks H-list óháðra I-listi vinstri manna (SFV?)
Guðmundur Magnússon, bóndi Jónatan Einarsson, oddviti Elías H. Guðmundsson, stöðvarstjóri Karvel Pálmason
Guðmundur Sigmundsson, kennari Guðmundur B. Jónsson, járnsmíðameistari Kristín Magnúsdóttir, frú Valdimar L. Gíslason
Gunnar Halldórsson, sjómaður Ólafur Kristjánsson, málarameistari Sveinn Jónsson, bifreiðstjóri Hörður Snorrason
Benjamín Eiríksson, verkamaður Hálfdán Einarsson, skipstjóri Jón V. Guðmundsson, útibússtjóri Einar Guðmundsson
Bragi Helgason, vélstjóri Finnur Th. Jónsson, verslunarmaður Ósk Guðmundsdóttir, frú Einar Helgason
Elías Ketilsson, verkstjóri Guðmundur Agnarsson, skrifstofumaður Gylfi Guðfinnsson, verkamaður Ólafur Halldórsson
Jónas Halldórsson, verkamaður Þorkell Gíslason, sveitarstjóri Hólmfríður Hafliðadóttir, frú Sverrir Sigurðsson
Gunnar Leósson, pípulagningameistari Ósk Ólafsdóttir, húsfrú Jakob Þorsteinsson, húsvörður Lína D. Gísladóttir
Einar Þorsteinsson, verkamaður Daði Guðmundsson, sjómaður Sigurður E. Friðriksson, fulltrúi Björgvin Kristjánsson
Stefán Bjarnason, sjómaður Benedikt Þ. Benediktsson, sjómaður Guðmundur Jónsson, rafvirkjameistari Sveinbjörn Sveinbjörnsson
Guðmundur H. Kristjánsson, bílstjóri Finnbogi Jakobsson, skipstjóri Magnús Ketilsson, sjómaður Guðmundur Jóhannesson
Matthías E. Jónsson, fisksali Víðir Benediktsson, járnsmiður Þorlákur Þorsteinsson, verkamaður Benedikt V. Guðmundsson
Kjartan Guðjónsson, sjómaður Halldóra Maríasdóttir, húsfrú Ágúst Jasonarson, afgreiðslumaður Ingibjörg Guðfinnsdóttir
Ólafur Zakaríasson, bóndi Sigurgeir Sigurðsson, útgerðarmaður Steinn Emilsson, jarðfræðingur Hafliði Hafliðason

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur 
1. Jónatan Einarsson, 217 atkv.  í 1.sæti – 268 alls
2. Guðmundur B. Jónsson, 91 atkv. í 1.-2. sæti – 186 alls
3. Ólafur Kristjánsson, 92 atkv. í 1.-3. sæti – 157 alls
4. Hálfdán Einarsson, 165 atkv. í 1.-4.sæti – 190 alls
5. Finnur Th. Jónsson, 152 atkv. í 1.-5.sæti – 173 alls
6. Guðmundur Agnarsson, 131 í 1.-6. sæti – 143 alls
7. Þorkell Gíslason, 83 atkv. í 1.-7. sæti
Aðrir:
Benedikt Þ. Benediktsson
Daði Guðmundsson
Elín Guðmundsdóttir
Finnbogi Jakobsson
Halldóra Maríusdóttir
Hallur Sigurbjörnsson
Högni Pétursson
Jón Þórðarson
Jónatan Ólafsson
Ósk Ólafsdóttir
Sigurgeir Sigurðsson
Sæbjörn Guðfinnsson
Víðir Benediktsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1970, Ísfirðingur 9.5.1970, 23.5.1970, Íslendingur-Ísafold 8.4.1970, Morgunblaðið 19.3.1970, 26.3.1970, 17.4.1970, Skutull 14.5.1970, Tíminn 28.4.1970, Vesturland 20.3.1970, 10.4.1970 og Vísir 2.6.1970.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: