Vestmannaeyjar 1998

Í framboði voru listar Sjálfstæðisflokks og Vestmannaeyjalista. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa og hélt hreinum meirihluta í bæjarstjórn. Vestmannaeyjalistinn hlaut 3 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Frjálst framboð sem bauð fram 1994 og hlaut þá einn bæjarfulltrúa bauð ekki fram 1998.

Úrslit

Vestmannaeyjar

1998 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 1.593 58,89% 4
Vestmannaeyjalistinn 1.112 41,11% 3
Samtals gild atkvæði 2.705 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 118 4,18%
Samtals greidd atkvæði 2.823 93,73%
Á kjörskrá 3.012
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Sigurður Einarsson (D) 1.593
2. Þorgerður Jóhannsdóttir (V) 1.112
3. Elsa Valgeirsdóttir (D) 797
4. Ragnar Óskarsson (V) 556
5. Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir (D) 531
6. Guðjón Hjörleifsson (D) 398
7. Guðrún Erlingsdóttir (V) 371
Næstir inn vantar
Andrea Elín Atladóttir (D) 261

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks V-listi Vestmannaeyjalistans
Sigurður Einarsson, framkvæmdastjóri Þorgerður Jóhannsdóttir
Elsa Valgeirsdóttir, fiskvinslukona Ragnar Óskarsson, bæjarfulltrúi
Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir, skrifstofustjóri Guðrún Erlingsdóttir, form.Verslunarm.félagsins
Guðjón Hjörleifsson, bæjarstjóri Lára Skæringsdóttir, hárgreiðslumeistari
Andrea Elín Atladóttir, lánasérfræðingur Björn Elíasson, kennari
Helgi Bragason, lögfræðingur Óskar Örn Óskarsson, skipstjóri
Íris Þórðardóttir, hjúkrunarfræðingur Kristjana Margrét Harðardóttir, skrifstofumaður
Aðalsteinn Sigurjónsson, framkvæmdastjóri Sigurlás Þorleifsson, íþróttakennari
Drífa Kristjánsdóttir, skrifstofumaður Steinunn Jónatansdóttir, hjúkrunarfræðingur
Sævar Brynjólfsson, skipstjóri Rannveig Sigurðardóttir, verkakona
Fríða Hrönn Halldórsdóttir, framhaldsskólanemi Guðmundur Þ. B. Ólafsson, tómstunda- og íþróttafulltrúi
Hallgrímur Tryggvason, vélvirkjameistari Bjarki Bragason, verkamaður
Jón Ólafur Daníelsson, verslunarmaður María Friðriksdóttir, húsmóðir
Kristjana Þorfinnsdóttir, húsmóðir Jóhann Björnsson, fv.forstjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Dagur 17.4.1998, 16.5.1998, Fylkir 1.5.1998, 15.5.1998, Morgunblaðið 2.4.1998 og 19.4.1998.