Hrísey 1946

Hreppsnefndarmönnum fjölgað úr þremur í fimm. Í framboði voru sameiginlegur listi Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks, listi Verkamanna og listi Óháðra.

Úrslit

1946 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsókn.og Sjálfst.fl. 71 47,02% 3
Verkamenn 41 27,15% 1
Óháðir 39 25,83% 1
Samtals gild atkvæði 151 100,00% 5
Auðir og ógildir 15 9,04%
Samtals greidd atkvæði 166 73,13%
Á kjörskrá 227
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. (Fr./Sj.) 71
2. (Verk.) 41
3. (Óh.) 39
4. (Fr./Sj.) 36
5. (Fr./Sj.) 24
Næstir inn vantar
(Verk.) 7
(Óh.) 9

Nöfn kjörinna hreppsnefndarmanna voru Oddur Ágústsson, Þorleifur Ágústsson, Þorsteinn Valdimarsson, Jörundur Jóhannesson og Björn J. Ólafsson

Framboðslistar

vantar

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðumaðurinn 30.1.1946, Sveitarstjórnarmál 1.6.1946 og Tíminn 1.2.1946.