Grundarfjörður 1994

Fjölgað úr 5 í 7 í sveitarstjórn. Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Alþýðubandalag hlaut 3 bæjarfulltrúa, bættu við sig tveimur. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa, tapaði einum og meirihlutanum. Framsóknarflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum.

Úrslit

grundarfj

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 164 32,73% 2
Sjálfstæðisflokkur 152 30,34% 2
Alþýðubandalag 185 36,93% 3
Samtals gild atkvæði 501 100,00% 7
Auðir og ógildir 16 2,88%
Samtals greidd atkvæði 517 92,99%
Á kjörskrá 556
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Ólafur Guðmundsson (G) 185
2. Kristján Guðmundsson (D) 164
3. Friðgeir Hjaltalín (B) 152
4. Kolbrún Reynisdóttir (G) 93
5. Árni Halldórsson (D) 82
6. Guðni E. Hallgrímsson (B) 76
7. Ragnar Elbergsson (G) 62
Næstir inn vantar
Pálmar Einarsson (D) 22
3.maður á B-lista 34

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Friðgeir Hjaltalín Kristján Guðmundsson, vélstjóri Ólafur Guðmundsson
Guðni E. Hallgrímsson Árni Halldórsson, Kolbrún Reynisdóttir
vantar Pálmar Einarsson, byggingameistari Ragnar Elbergsson
vantar Dóra Haraldsdóttir, stöðvarstjóri Ólöf Hildur Jónsdóttir
vantar Kristín Soffaníasdóttir, verslunarstjóri Skúli Skúlason
vantar Óskar Ásgeirsson, málari Helga Hafsteinsdóttir
vantar Eiður Björnsson, byggingafulltrúi Kristberg Jónsson
vantar Bergur Garðarsson, útgerðarmaður Þórunn Kristinsdóttir
vantar Anna Björg Björgvinsdóttir, verslunarmaður Sigurður Ólafur Þorvarðarson
vantar Friðfinnur Níelsson, sjómaður Sigríður Diljá Guðmundsdóttir
vantar Þorsteinn Friðfinnsson, hreppstjóri Eyjólfur Sigurðsson
vantar Þórey Jónsdóttir, bankastarfsmaður Guðný Lóa Oddsdóttir
vantar Albert Magni Ríkharðsson, bifreiðastjóri Kristján Torfason
vantar Ásgeir Valdimarsson, útgerðarmaður Elísabet Árnadóttir

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur (þátttakendur)
Anna Björg Björgvinsdóttir
Árni Halldórsson
Ásgeir Valdimarsson
Bergur Garðarsson
Dóra Haraldsdóttir
Eiður Björnsson
Friðfinnur Níelsson
Geirmundur Valtýsson
Kristín Soffaníasdóttir
Kristján Guðmundsson
Óskar Ásgeirsson
Pálmar Einarsson
Ríkharður Ríkharðsson
Þorsteinn Friðfinnsson

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 28.4.1994, 30.5.1994, Morgunblaðið 7.1.1994, 24.4.1994, 3.5.1994 og Vikublaðið 6.5.1994.

 

%d bloggurum líkar þetta: