Reykjavík 1962

Í framboði voru Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur, Alþýðubandalag, sameiginlegt framboð Þjóðvarnarflokks og Málfundarfélags Jafnaðarmanna og framboð óháðra bindindismanna. Sjálfstæðisflokkurinn hélt áfram hreinum meirihluta, hlaut 9 borgarfulltrúa og tapaði einum. Alþýðubandalagið hlaut 3 borgarfulltrúa, Framsóknarflokkurinn hlaut 2, bætti við sig einum og Alþýðuflokkurinn hlaut 1 borgarfulltrúa.  Sameiginlegt framboð Þjóðvarnarflokksins og Málfundarfélags vinstrimanna náði ekki manni kjörnum og enn minna fylgi hlutu Óháðir bindindismenn sem leiddir voru af Gísla Sigurbjörnssyni forstjóra sem var einn af aðalmönnum Þjóðernishreyfingar Íslendinga á 4. áratugnum.

Úrslit

1962 Atkvæði Hlutfall Fulltr. Breyt. Breyt.
Alþýðuflokkur 3.961 10,89% 1 2,65% 0
Framsóknarflokkur 4.709 12,95% 2 3,50% 1
Sjálfstæðisflokkur 19.220 52,85% 9 -4,88% -1
Alþýðubandalag 6.114 16,81% 3 -2,50% 0
Þjóðvarnarfl. og Málfundaf. 1.471 4,04% -1,23% 0
Óháðir bindindismenn 893 2,46%
Samtals gild atkvæði 36.368 100,00% 15
Auðir seðlar og ógildir 529 1,43%
Samtals greidd atkvæði 36.897 88,45%
Á kjörskrá 41.715
Kjörnir borgarfulltrúar:
1. Geir Hallgrímsson (Sj.) 19.220
2. Auður Auðuns (Sj.) 9.610
3. Gísli Halldórsson (Sj.) 6.407
4. Guðmundur Vigfússon (Ab.) 6.114
5. Gróa Pétursdóttir (Sj.) 4.805
6. Einar Ágústsson (Fr.) 4.709
7. Óskar Hallgrímsson (Alþ.f.) 3.961
8. Úlfar Þórðarson (Sj.) 3.844
9. Guðjón Sigurðsson (Sj.) 3.203
10.Alfreð Gíslason (Ab.) 3.057
11.Þór Sandholt (Sj.) 2.746
12.Birgir Ísleifur Gunnarsson (Sj.) 2.403
13.Kristján Benediktsson (Fr.) 2.355
14.Þórir Kr. Þórðarson (Sj.) 2.136
15.Adda Bára Sigfúsdóttir (Ab.) 2.038
Næstir inn: vantar
Soffía Ingvarsdóttir (Alþ.f.) 116
Gils Guðmundsson (Þj.) 568
Gísli Sigurbjörnsson (Óh.) 1.146
Sigurður Magnússon (Sj.) 1.161
Björn Guðmundsson (Fr.) 1.406

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
1. Óskar Hallgrímsson, rafvirki, Stangarholti 28 1. Einar Ágústsson, sparisjóðsstjóri, Skaftahlíð 22 1. Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, Dyngjuvegi 6
2. Soffía Ingvarsdóttir, húsfrú, Smáragötu 12 2. Kristján Benediktsson, kennari, Bogahlíð 12 2. Auður Auðuns, alþm., Ægissíðu 86
3. Páll Sigurðsson, tryggingayfirlæknir, Eskihlíð 10 3. Björn Guðmundsson, forstjóri, Engihlíð 10 3. Gísli Halldórsson, arkitekt, Tómasarhaga 31
4. Björgvin Guðmundsson, viðskiptafr., Tunguvegi 70 4. Hörður Helgason, blikksmiður, Sörlaskjóli 61 4. Gróa Pétursdóttir, frú, Öldugötu 24
5. Pétur Pétursson, forstjóri, Hagamel 21 5. Örlygur Hálfdánarson, deildarstjóri, Gufunesi 5. Úlfar Þórðarson, læknir, Bárugötu 13
6. Ólafur Hansson, menntaskólakennari Öldugötu 25 6. Ásta Karlsdóttir, fulltrúi, Hamrahlíð 1 6. Guðjón Sigurðsson, iðnverkamaður, Grímshaga 8 j
7. Sigurður Ingimundarson, efnafræð., Lynghaga 12 7. Kristján Friðriksson, iðnrekandi, Bergstaðastr. 28A 7. Þór Sandholt, skólastjóri, Laufarásvegi 33
8. Óskar Guðnason, prentari, Hávallagötu 55 8. Már Pétursson, stud. jur, Guðrúnargötu 5 8. Birgir ísl. Gunnarsson, lögfr., Fjölnisvegi 15
9. Sigfús Bjarnason, sjómaður, Safnargötu 10 9. Hjördís Einarsdóttir, húsfreyja, Ljósvallagötu 18 9. Þórir Kr. Þórðarson, prófessor, Tjarnargötu 41
10. Jónína M. Guðjónsdóttir, verkakona, Sigtúni 27 10. Marvin Hallmundsson, trésmiður, Rauðalæk 17 10. Sigurður Magnússon, kaupmaður, Hagamel 45
11. Björn Pálsson, flugmaður, Kleifarvegi 11 11. Sólveig Alda Pétursdóttir, húsfreyja, Heiðarg. 39 11. Kristján Aðalsteinsson, skipstjóri, Kleifarvegi 7
12. Gunnar Vagnsson, viðskiptafræðingur Stangarh. 32 12. Sverrir Jónsson, flugstjóri, Dyngjuvegi 5 12. Baldvin Tryggvason, framkvæmdastjóri, Hamrahl. 9
13. Eyjólfur Sigurðsson, prentari, Stóragerði 18 13. Pétur Matthíasson, verkamaður, Hamrahlíð 5 13. Þór Vilhjálmsson, borgardómari, Álfheimum 42.
14. Jón Pálsson, bókbandsmeistari, Kambsvegi 17 14. Einar Eysteinsson, iðnverkamaður, Mosgerði 8 14. Kristján J. Gunnarsson, skólastjóri, Sporffagr. 5
15. Þormóður Ögmundsson, bankafulltrúi, Miklubraut 58 15. Þröstur Sigtryggsson, skipherra, Miðtúni 30 15. Þorbjörn Jóhannesson, kaupmaður, Flókagötu 59
16. Ögmundur Jónsson, verkstjóri, Hringbraut 39 16. Sigríður Hallgrímsdóttir, húsfreyja, Miklubraut 58 16. Sveinn Helgason, stórkaupmaður, Snorrabraut 85
17. Arnbjörn Kristinsson, prentsmiðjustjóri, Nesvegi 9 17. Dýrmundur Ólafsson, póstfulltrúi, Skeiðavogi 81 17. Friðleifur Friðriksson, bifreiðastjóri, Lindarg. 60
18. Ásgrímur Björnsson, stýrimaður, Laugagerði 116 18. Óðinn Rögnvaldsson, prentari, Heiðargerði 32 18. Guðrún Erlendsdóttir, lögfræðingur, Gunnarsbr. 26
19. Ingólfur Jónasson, iðnverkamaður Hvassaleiti 18 19. Þuríður Vilhelmsdóttir, iðnverkakona, Grundarg. 11 19. Ingvar Vilhjálmsson, útgerðarmaður, Hagamel 4.
20. Haukur Guðnason, verkamaður, Veghúsastíg 1 A 20. Sigurður Sigurjónsson, rafvirki, Teigagerði 12 20. Guðmundur Guðmundsson, forstjóri, Víðimel 31
21. Tryggvi Pétursson, fulltrúi, Hólavallagötu 13 21. Halla Eiríksdóttir, húsfreyja, Þórsgötu 22A 21. Viggó E. Maack, verkfræðingur, Selvogsgrunni 33
22. Sigvaldi Hjálmarsson, ritstjóri, Gnoðarvogi 82 22. Ásbjörn Pálsson, trésmiður, Kambsvegi 24 22. Gunnar Guðjónsson, skipamiðlari, Smáragötu 7
23. Emelía Samúelsdóttir, húsfrú, Barmahlíð 32 23. Jón Jónasson, járnsmiður, Eskihlíð 22 23. Ágúst Hafberg, framkvæmdastjóri, Skeiðarvogi 39
24. Örlygur Geirsson, skrifstofumaður, Hverfisgötu 28 24. Lárus Sigfússon .bifreiðastjóri, Mávahlíð 43 24. Ottó J. Ólafsson, verzlunarmaður, Sörlaskjóli 12
25. Siguroddur Magnússon, rafyirkjameistari, Nönnug. 9 25. Kjartan Sveinsson, raffræðingur, Heiðargerði 3. 25. Sigurður Samúelsson, prófessor, Háuhlíð 10
26. Hallgrímur Dalberg, stjórnarráðsfullt. Kvisthaga 16 26. Sigríður Björnsdóttir, húsfreyja, Kjartansgötu 7 26. Guðmundur Sigurjónsson, verkam., Gnoðavogi 32
27. Helgi Sæmundsson, form. menntam. Bræðraborg. 15 27. Björn R. Einarsson, hljómsveitarst., Bókhlöðustíg 8 27. Höskuldur Ólafsson, bankastjóri, Álfheimum 68
28. Magnús Ástmarsson, borgarfulltrúi, Granaskjóli 26 28. Sveinn Víkingur, prestur, Fjölnisvegi 13 28. Páll ísólfsson, organleikari, Víðimel 55
29. Jóhanna Eigilsdóttir, húsfrú, Lynghaga 10 29. EgiII Sigurgeirsson, hæstaréttarlög., Hringbraut 110 29. Gunnar Thoroddsen, fjármálaráðherra, Oddagölu 8
30. Jón Axel Pétursson, bankastjóri, Hringbraut 53 30. Þórður Björnsson, sakadómari, Hringbraut 22 30. Bjarni Benediktsson, dómsmálaráðherra Háuhlíð 14
F-listi Þjóðvarnarflokks Íslands og Málfundarfélags vinstrimanna G-listi Alþýðubandalags H-listi Óháðra bindindismanna
1. Gils Guðmundsson, rithöfundur, Laufásvegi 64 1.  Guðmundur Vigfússon, borgarráðsm., Heiðagerði 18 1.  Gísli Sigurbjörnsson, forstjóri, Blómvallagötu 12
2. Gyðríður Sigvaldadóttir, fótsra, Efstasundi 74 2.  Alfreð Gíslason, læknir, Barmahlíð 2 2.  Benedikt S. Bjarklind, lögfræðingur, Langholsv. 30
3. Guðmundur Óskarsson, verzlunarm. Hlíðargerði 8 3.  Adda Bára Sigfúsdóttir, veðufr., Laugateig 11 3.  Sigþrúður Pétursdóttir, frú, Álfheimum 48
4. Þorvarður Örnólfsson, kennari, Bergstaðastr. 83 4.  Guðmundur J. Guðmundss., verkam., Ljósvallag. 12 4.   Loftur Guðmundsson, ríthöfundur, Skipasundi 44
5. Bergur Sigurbjörnsson, viðskiptafr., Hofsvallagötu 59 5.  Ásgeir Höskuldsson, fulltrúi, Álfheimum 38 5.   Indriði Indriðason, rithöfundur, Stórholti 17
6. Magnús Þórðarson, járnsmiður, Hátúni 17 6.   Ragnar Arnalds, stud. jur., Sundlaugavegi 26 6.   Sveinbjörn Jónsson, forstjóri, Háteigsvegi 14
7. Ólafur Pálsson, verkfræðingur, Brekkugerði 4 7.   Kjartan Ólafsson, stud. mag., Freyjugötu 17 7.    Lára Sigurbjörnsdóttir, frú, Sólvallagötu 23
8. Eggert H. Kristjánsson, póstmaður, Laugavegi 136 8.   Kristján Gíslason, verðgæzlustjóri, Sunnuvegi 17 8.    Jóhann E. Björnsson, fulltrúi, Mávahlíð 13
9. Sigurbjartur Jóhannesson, byggingafr., Skipholti 50 9.   Haraldur Steinþórsson, kennari, Nesvegi 10 9.    Guðrún Sigurðardóttir, frú, Hofsvallagötu 20.
10. Guðríður Gísladóttir, frú, Lönguhlíð 25 10. Guðmundur Hjartarson, framkvæmdast. Selvogsg. 23 10.  Sigurður Gunnarsson kennaraskólak., Álfheimum 69
11.  Einar Hannesson, fulltrúi, Akurgerði 37 11. Guðrún Gísladóttir, skjalavörður, Skúlagötu 58 11.  Sigurður Jörgensson, viðskiptafr., Álfheimum 48
12.  Jóhanna Eiríksdóttir, stud. pharm., Sigluvogi 5 12.  Sigurjón Pétursson, húsasmiður, Sólheimum 34 12.  Marínó L. Stefánsson, kennari, Fossvogsv. Fossvbl. 7
13.  Kristján Jónsson, loftskeytamaður, Birkimel 8 A 13.  Guðgeir Jónsson, bókbindari, Hofsvallagötu 20 13.  Ragnhildur Þorvarðsdóttir, frú, Langholtsvegi 20
14.  Haukur Þórðarson, járnsmiður, Miklubraut 74 14.  Sólveig Ólafsdóttir, húsfreyja, Laugarnesvegi 100 14.  Þorlákur Jónsson, rafvirkjameistari, Grettisgötu 9
15.  Gunnar Egilson, hljóðfæraleikari, Kaplaskjólsv. 51 15.  Þórarinn Guðnason, læknir, Sjafnargötu 11 15.  Dagbjört Jónsdóttir, húsmæðrakennari, Hávallag. 25
16.  Dóra Guðjohnsen, frú, Hjarðarhaga 40 16.  Böðvar Pétursson, verzlunarmaður, Skeiðarvogi 69 16.  Gissur Pálsson, rafvirkjameistari, Álfheimum 48
17.  Oddur Björnsson, bókavörður, Auðarstræti 15 17.  Guðrún Árnadóttir, húsfreyja, Hofsvallagötu 21 17.  Lára Guðmundsdóttir, kennari, Barmahlíð 50
18.  Sigurvin Hannibalsson, sjómaður, Selvogsgr. 9 18.  Sigurður Thoroddsen, verkfræðingur, Vesturbrún 18.  Sigurður Runólfsson, hárskeri, Álfheimum 28
19.  Vilborg Jónsdóttir, ljósmóðir, Hátúni 17 19.  Jón Tímótheusson, sjómaður, Barónsstíg 78 19.  Guðmundur Jensson, rafvélavirki, Grundargerði 9
20.  Kristján Jóhannesson, rakari, Dalbraut 1 20.  Sturla H. Sæmundsson, trésmiður, Óðinsgötu 17 20.  Rósa B. Blöndals, frú Leifsgötu 16
21.  Jarþrúður Pétursdóttir, frú, Efstasundi 70 21.  Birgitta Guðmundsdóttir, afgreiðslust. Laugarn. 79 21.  Páll Jónsson, verzlunarmaður, Eskihlíð 12
22.  Hallur Guðmundsson, verkamaður, Langholtsv. 196 22.  Gísli Svanbergsson, iðnverkamaður, Langagerði 2.9 22.  Anna Bjarnadóttir, frú, Kjartansgötu 5
23.  Stefán Pálsson, tannlæknir, Stýrimannastíg 14 23.  Guðríður Kristjánsdóttir, húsfreyja, Nesvegi 9 23.  Ingþór Sigurbjörnsson, málarameistari, Kambsvegi 3
24.  Svavar Pálsson, verkamaður, Háteigsvegi 46 24.  Ragnar Ólafsson, hæstaréttarlögm. Hörgshlíð 28 24.  Þórður Jónsson, gjaldkeri, Ljósheimum 6.
25.  Haraldur Henrýsson, stud. jur., Kambsvegl 12 25.  Bergmundur Guðlaugsson, tollþjónn, Stigahlíð 12 25.  Stefán Ól. Jónsson, kennari, Bugðulæk 12
26.  Björn Benediktsson, póstmaður, Vesturvallagtöu 4 26.  Jakob Benediktsson, ristj. Orðabókar Hás. Mávah. 49 26.  Guðmundur Mikaelsson, verzlunarstj., Kleppsvegi 11
27.  Guðmundur Steinsson, stud. med., Lokastíg 20A 27.  Margrét Auðunsdóttir, starfsstúlka, Barnósstíg 63 27.  Sindri Sigurjónsson, póstfulltrúi, Básenda 14
28.   Björn Sigfússon, bókavörður, Aragötu 1 28.   Sigvaldi Thordarson, arkitekt, Rauðalæk 33 28.   Þorvaldur Jónsson, skrifstofustjórl, Bollagötu 8
29.   Oddur Jónsson, verkamaður, Fagradal, Sogamýri 29.   Hannes M. Stephensen, verkamaður, Hringbraut 76 29.  Jón Hafliðason, fulltrúi, Ljósheimum 4.
30.   Hermann Hjartarson, kennari, Egilsgötu 20. 30.   Katrín Thoroddsen, læknir, Barmahlíð 24 30.   Kristinn Stefánsson, áfengisvarnarráðun. Hávallag.25

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Auglýsing yfirkjörstjórnar í Reykjavík