Bessastaðahreppur 2002

Í framboði voru listar Sjálfstæðisflokks og Álftaneshreyfingarinnar. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 og hélt hreinum meirihluta í hreppsnefndinni. Álftaneshreyfingin hlaut 3 hreppsnefndarmenn. Hagsmunasamtök Bessastaðahrepps hlaut 2 hreppsnefndarmenn 1998 og Álftaneslistinn 1.

Úrslit

Bessastaðahr

2002 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Álftaneshreyfingin 443 43,90% 3
Sjálfstæðisflokkur 566 56,10% 4
1.009 100,00% 7
Auðir og ógildir 27 2,61%
Samtals greidd atkvæði 1.036 88,32%
Á kjörskrá 1.173
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Guðmundur G. Gunnarsson (D) 566
2. Sigurður Magnússon (Á) 443
3. Snorri Finnlaugsson (D) 283
4. Kristján Sveinbjörnsson (Á) 222
5. Hallfríður Erla Guðjónsdóttir (D) 189
6. Þorgerður E. Brynjólfsdóttir (Á) 148
7. Sigríður Rósa Magnúsdóttir (D) 142
Næstur inn vantar
Júlíus K. Björnsson (Á) 124

Framboðslistar

Á-listi Álftaneshreyfingarinnar D-listi Sjálfstæðisflokks
Sigurður Magnússon, myndlistarmaður Guðmundur G. Gunnarsson, framkvæmdastjóri
Kristján Sveinbjörnsson, rafvirkjameistari Snorri Finnlaugsson, framkvæmdastjóri
Þorgerður E. Brynjólfsdóttir, kennaranemi Hallfríður Erla Guðjónsdóttir, matsfulltrúi
Júlíus K. Björnsson, forstöðumaður Sigríður Rósa Magnúsdóttir, deildarstjóri
Jóhanna Rútsdóttir, kennari Bragi Vignir Jónsson, verkstjóri
Bragi Sigurvinsson, starfsmaður Umferðarráðs Halla Jónsdóttir, líffræðingur
Sveinbjörn I. Baldvinsson, rithöfundur Doron Eliasen, deildarstjóri
Sigurbjörn R. Úlfarsson, heimspekingur Hildur Ragnars, lyfjafræðingur
Eygló Ingadóttir, hjúkrunarfræðingur Hervör Poulsen, skrifstofumaður
Kjartan A. Kjartansson, nemi Þórólfur Árnason, verslunarmaður
Jóhanna Aradóttir, viðskiptafræðinemi Gissur Pálsson, verkfræðingur
Jón B. Höskuldsson, aðstoðardeildarstjóri Sigurdís Ólafsdóttir, háskólanemi
Kristín Norðdahl, lektor við KHÍ Níelsa Magnúsdóttir, húsmóðir
Sigtryggur Jónsson, yfirsálfræðingur Jón G. Gunnlaugsson, viðskiptafræðingur

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7. 1.-8.
1. Guðmundur G. Gunnarsson, oddviti 138
2. Snorri Finnlaugsson, sveitarstjórnarmaður 120
3. Erla Guðjónsdóttir, skólafulltrúi 73
4. Sigríður Rósa Magnúsdóttir, viðskiptafræðingur 101
5. Bragi Vignir Jónsson, verkstjóri 105
6. Halla Jónsdóttir, líffræðingur 93
7. Doron Eliasen, deildarstjóri 106
8. Hildur Ragnarsdóttir, lyfjafræðingur 119
Aðrir:
Þórólfur Árnason, sveitarstjórnarmaður
Sigurdís Ólafsdóttir, háskólanemi
Gissur Pálsson, verkfræðingur
Hervör Poulsen, bókari
Atkvæði greiddu 234
Álftaneshreyfingin
Framsóknarflokkur Samfylking Vinstrihreyfingin grænt framboð Óflokksbundnir
1. Jón Þór Björnsson 1. Kristján Sveinbjörnsson 1. Sigurður Magnússon 1. Guðrún Þ. Hannesardóttir
2. Elín Brynjólfsdóttir 2. Bragi Sigurvinsson 2. Jóhanna Rútsdóttir 2. Sveinbjörn I. Baldvinsson
3. Sigurbjörn Úlfarsson 3. Eygló Ingadóttir 3. Sigtryggur Jónsson 3. Júlíus Björnsson
4. Jón Breiðfjörð Höskuldsson 4. Kjartan Kjartansson 4. Jóhanna Aradóttir 4. Kristín Norðdahl

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga, kosningavefur Félagsmálaráðuneytisins, DV 25.2.2002, Fréttablaðið 20.2.2002, 25.2.2002, Morgunblaðið 8.2.2002, 21.2.2002, 26.2.2002, 13.3.2002,  5.4.2002 og 12.4.2002.

%d bloggurum líkar þetta: