Rangárvallasýsla 1933

Jón Ólafsson var þingmaður Reykjavíkur 1927-1931 og Rangárvallasýslu frá 1931. Pétur Magnússon var landskjörinn þingmaður 1930-1933. Sveinbjörn Högnason féll, hann var þingmaður Rangárvallasýslu frá 1931.

Úrslit

1933 Atkvæði Hlutfall
Jón Ólafsson, bankastjóri (Sj.) 747 58,09% Kjörinn
Pétur Magnússon, hæstarr.m.fl.m. (Sj.) 643 50,00% Kjörinn
Sveinbjörn Högnason, prestur (Fr.) 606 47,12%
Páll Zóphóníasson, ráðunautur (Fr.) 530 41,21%
Jón Guðlaugsson, bifreiðastjóri (Alþ.) 46 3,58%
2572
Gild atkvæði samtals 1286
Ógildir atkvæðaseðlar 64 4,74%
Greidd atkvæði samtals 1350 75,76%
Á kjörskrá 1782

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: