Seyðisfjörður 2002

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Tinda,félags jafnaðar- og vinstrimanna og Þíns flokks. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, tapaði einum og meirihluta í bæjarstjórn. Framsóknarflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Tindar hlutu 2 bæjarfulltrúa. Þinn flokkur hlaut engan bæjarfulltrúa en tapaði hlutkesti við annan mann Tinda.

Úrslit

Seyðisfjörður

2002 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 119 23,75% 2
Sjálfstæðisflokkur 211 42,12% 3
Tindar 114 22,75% 2
Þinn flokkur 57 11,38% 0
Samtals gild atkvæði 501 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 11 2,15%
Samtals greidd atkvæði 512 91,27%
Á kjörskrá 561
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Adolf Guðmundsson (D) 211
2. Jóhann P. Hansson (B) 119
3. Cecil Haraldsson (T) 114
4. Hrafnhildur Sigurðardóttir (D) 106
5. Ómar Bogason (D) 70
6. Halldór Sverrisson (B) 60
7. Jón Halldór Guðmundsson (T) 57
Næstir inn vantar
Jón Þór Eyþórsson (Þ) féll á hlutkesti 1
Gunnþór Ingvason (D) 18
Vilhjálmur Jónsson (B) 53

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks T-listi Tinda, félags jafnaðar- og vinstrimanna Þ-listi Þíns flokks
Jóhann P. Hansson, ritstjóri Adolf Guðmundsson, framkvæmdastjóri Cecil Haraldsson, sóknarprestur Jón Þór Eyþórsson, viðskiptalögfræðingur
Halldór Sverrisson, verkefnastjóri Hrafnhildur Sigurðardóttir, þroskaþjálfi Jón Halldór Guðmundsson, skrifstofustjóri Þorgeir Sigurðsson, verktaki
Vilhjálmur Jónsson, deildarstjóri Ómar Bogason, rekstrarstjóri Árdís Sigurðardóttir, verkakona Sigurjón Guðmundsson, lögregluþjónn
Jóhanna Pálsdóttir, húsmóðir Gunnþór Ingvason, iðnaðartæknifræðingur Guðrún Katrín Árnadóttir, leikskólakennari Kristinn Valdimarsson, öryrki
Óla Björg Magnúsdóttir, skrifstofumaður Auður Brynjarsdóttir, húsmóðir Snorri Emilsson, tómstundafulltrúi Hallgrímur Jónsson, frumkvöðull og nýheri
Hulda Sigrún Guðmundsdóttir, húsmóðir Hildur Hilmarsdóttir, bankastarfsmaður Inga Hrefna Sveinbjarnardóttir, húsmóðir Haraldur Sigmarsson, útgerðarmaður
Sigurður Ormar Sigurðsson, vélstjóri Guðjón Harðarson, rekstrarstjóri Hjalti Þór Bergsson, atvinnurekandi Halldóra Eiríksdóttir, matreiðslukona
Gréta Garðarsdóttir, skrifstofumaður Daníel Björnsson, skrifstofumaður Sigrún Ólafsdóttir, hjúkrunarstjóri Stefán Ó. Sigurðsson, verkamaður
Sigríður Heiðdal Friðriksdóttir, nuddfræðingur Sveinbjörn Orri Jóhannsson, stýrimaður Þorkell Helgason, kennari Sigurður S. Stefánsson, framhaldsskólanemi
Jón Bjartmar Ólafsson, verkamaður Katrín Reynisdóttir, aðstoðarleikskólastjóri Jóhanna Gísladóttir, framkvæmdastjóri Lilja Björk Birgisdóttir, húsmóðir
Sigríður Berglind Sigurðardóttir, húsmóðir Elfa Rúnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur Stefán Smári Magnússon, verkamaður Sigurbergur Sigurðsson, verktaki
Bjarney Emilsdóttir, ræstitæknir María Ólafsdóttir, bankastarfsmaður Ágústa Berg Sveinsdóttir, leikskólastjóri Eyþór Þórisson, hótelstjóri
Sigríður Stefánsdóttir, símritari Jónas Andrés Þór Jónsson, hdl. Magnús B. Svavarsson, sjómaður Aðeins 12 nöfn voru á listanum. 
Jónas Hallgrímsson, framkvæmdastjóri Arnbjörg Sveinsdóttir, alþingismaður Ólafía Þ. Stefánsdóttir, kennslu- og leikskólaráðgjafi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga, kosningavefur Félagsmálaráðuneytisins, DV 16.4.2002, 7.5.2002, 13.5.2002, Morgunblaðið 19.4.2002, 27.4.2002 og 1.5.2002.

%d bloggurum líkar þetta: