Rangárþing ytra 2002

Sveitarfélagið Rangárþing ytra varð til með sameiningu Holta- og Landsveitar, Djúpárhrepps og Rangárvallahrepps.

Í framboði voru listi Framsóknarmanna og annarra áhugamanna um sveitarstjórnarmál, listi Sjálfstæðisflokks, listi Almennra íbúa og listi Óháðs framboðs. Sjálfstæðisflokkur hlaut 5 sveitarstjórnarmenn og hreinan meirihluta. Óháð framboð hlaut 2 sveitarstjórnarmenn, Framsóknarflokkur o.fl. 1 sveitarstjórnarmann og Almennir íbúar 1 sveitarstjórnarmann.

Úrslit

Rangárþing ytra

2002 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarmenn og aðrir áhugamenn … 149 16,36% 1
Sjálfstæðisflokkur 440 48,30% 5
Almennir íbúar 126 13,83% 1
Óháð framboð 196 21,51% 2
Samtals gild atkvæði 911 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 7 0,76%
Samtals greidd atkvæði 918 91,34%
Á kjörskrá 1.005
Kjörnir sveitarstjórnarmenn
1. Guðmundur I. Gunnlaugsson (D) 440
2. Sigurbjartur Pálsson (D) 220
3. Heimir Hafsteinsson (Ó) 196
4. Lúðvík Bergmann (B) 149
5. Engibert Olgeirsson (D) 147
6. Viðar Hafsteinn Steinarsson (K) 126
7. Ingvar P. Guðbjörnsson (D) 110
8. Elísabet S. Jóhannsdóttir (Ó) 98
9. Sigrún Ólafsdóttir (D) 88
Næstir inn vantar
Guðfinna Þorvaldsdóttir (B) 28
Ingibjörg Einarsdóttir (K) 51
Eggert V. Guðmundsson (Ó) 69

Framboðslistar

B-listi Framsóknarmenn og aðrir áhugamenn um sveitarstjórnarmál D-listi Sjálfstæðisflokks K-listi Almennra íbúa Ó-listi Óháðs framboðs
Lúðvík Bergmann, framkvæmdastjóri Guðmundur I. Gunnlaugsson, sveitarstjóri Viðar Hafsteinn Steinarsson bóndi Heimir Hafsteinsson, oddviti
Guðfinna Þorvaldsdóttir, listakona Sigurbjartur Pálsson, bóndi Ingibjörg Einarsdóttir læknaritari og nuddari Elísabet S. Jóhannsdóttir, kennari
vantar Engilbert Olgeirsson, bóndi vantar Eggert V. Guðmundsson, verkstjóri
vantar Ingvar P. Guðbjörnsson búfræðingur vantar Þörstur Sigurðsson, framkvæmdastjóri
vantar Sigrún Ólafsdóttir skrifstofumaður vantar Margrét Eggertsdóttir, bóndi
vantar Þórhallur J. Svavarsson, umsjónarmaður íþróttamannvirkja vantar Þorbjörg Atladóttir, ferðaþjónustubóndi
vantar Heiðrún Ólafsdóttir skrifstofumaður vantar Halldóra Gunnarsdóttir, verslunarstjóri
vantar Helena Kjartansdóttir bankastarfsmaður vantar Gunnar Guttormsson, kúabóndi
vantar Anna Björg Stefánsdóttir ferðaþjónustubóndi vantar Gísli Stefánsson, kjötiðnaðarmaður
vantar Víglundur Kjartansson verktaki vantar Guðný R. Tómasdóttir, skrifstofumaður
vantar vantar vantar Anna L. Torfadóttir, leikskólastjóri
vantar vantar vantar Gestur Ágústsson, skólabílstjóri
vantar vantar vantar Ólafur Andrésson, bóndi
vantar vantar vantar Jón Jónsson, bifvélavirki
vantar vantar vantar Ómar Diðriksson, rakari
vantar vantar vantar Sigurjón Helgason, nemi
vantar vantar vantar Steindór Tómasson, verkamaður
vantar vantar vantar Sigrún Haraldsdóttir, matráðskona

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7 1.-8. alls
1. Valtýr Valtýsson 250 313
2. Guðmundur I. Gunnlaugsson 161 291
3. Sigurbjartur Pálsson 134 254
4. Engilbert Olgeirsson 104 243
5. Ingvar P. Guðbjörnsson 141 289
6. Sólrún Ólafsdóttir 138 221
7. Fjóla Runólfsdóttir 155 240
8.-9. Sighvatur B. Hafsteinsson 170 209
8.-9. Þórhallur Jón Svavarsson 170 250

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga, DV 29.4.2002, Morgunblaðið 19.4.2002, 27.4.2002 og 30.4.2002.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: