Akureyri 1916

Kosning um fjóra menn í bæjarstjórn. Þrír listar komu fram. A-listi (Verkamannalisti), B-listi (Sjálfstæðislisti) og C-listi (Heimastjórnarlisti). A-lista vantaði 2 atkvæði til að koma að sínum þriðja manni á kostnað C-lista.

ÚrslitAtkv. HlutfallFltr.
(A) Verkamannalisti18256,52%2
(C) Heimastjórnarlisti6118,94%1
(B) Sjálfstæðismannalisti7924,53%1
Samtals322100,00%4
Kjörnir bæjarfulltrúar 
1. Jón Bergsveinsson (A)182
2. Ingimar Eydal (A)91
3. Böðvar Jónsson (B)79
4. Magnús Kristjánsson (C)61
Næstir innvantar
Lárus J. Rist (A)2
Sigurður Einarsson (B)44

Framboðslistar:

A-listi VerkamannalistiB-listi SjálfstæðislistiC-listi Heimastjórnarlisti
Jón Bergsveinsson, form.Verkam.fél.AkureyrarBöðvar Jónsson, lögmaðurMagnús Kristjánsson, alþingismaður
Ingimar Eydal, ritstjóri og form.Jafnaðarm.fél.Sigurður Einarsson, dýralæknirJúlíus Hafstein, lögfræðingur
Lárus J. Rist, kennari Pétur Pétursson, kaupmaður
Lárus Thorarensen, kaupmaður Halldór Skaftason, símstjóri

Heimildir: Dagsbrún 18.12.1915, 12.1.1916, Fréttir 8.1.1916, Ísafold 12.1.1916, Íslendingur 7.1.1916, 14.1.1916, Morgunblaðið 9.1.1916 og Vestri 12.1.1916.