Raufarhöfn 1945-2006

Árið 1945 var Raufarhafnarhreppi skipt út úr Presthólahreppi.

Árið 2006 varð Sveitarfélagið Norðurþing til við sameiningu Húsavíkurbæjar, Kelduneshrepps, Öxarfjarðarhrepps og Raufarhafnarhrepps.

%d bloggurum líkar þetta: