Austur Húnavatnssýsla 1927

Guðmundur Ólafsson var þingmaður Húnavatnssýslu frá 1914-1923 og Austur Húnavatnssýslu frá 1923. Þórarinn Jónsson var konungkjörinn þingmaður 1905-1908 og þingmaður Húnvetninga 1911-1913, 1916-1923 og Vestur Húnvetninga 1923-1927.

Úrslit

1927 Atkvæði Hlutfall
Guðmundur Ólafsson, bóndi (Fr.) 470 55,16% kjörinn
Þórarinn Jónsson,, hreppstjóri (Íh.) 382 44,84%
Gild atkvæði samtals 852
Ógildir atkvæðaseðlar 19 2,18%
Greidd atkvæði samtals 871 77,77%
Á kjörskrá 1.120

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: