Dalvík 1954

Í framboði voru listi Alþýðuflokks og óháðra(Sósíalista), listi Framsóknarflokks og óháðra, listi Sjálfstæðisflokks og listi Iðnaðarmanna. Listar Alþýðuflokks og Framsóknarflokks hlutu 2 hreppsnefndarmenn hvor og Sjálfstæðisflokkurinn 1 hreppsnefndarmann. Það voru sömu hlutföll og 1950. Listi iðnaðarmanna náði ekki kjörnum fulltrúa.

Úrslit

1954 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur og óháðir 121 31,43% 2
Framsóknarflokkur og óháðir 154 40,00% 2
Sjálfstæðisflokkur 74 19,22% 1
Iðnaðarmenn 36 9,35% 0
Samtals gild atkvæði 385 90,65% 5
Auðir og ógildir 7 1,79%
Samtals greidd atkvæði 392 82,53%
Á kjörskrá 475
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Jón Jónsson (Fr./Óh.) 154
2. Kristinn Jónsson (Alþ./Óh.) 121
3. Jón Stefánsson (Fr./Óh.) 77
4. Tryggvi Jónsson (Sj.) 74
5. Kristinn Jónsson (Alþ./Óh.) 61
Næstir inn vantar
(Iðnm.) 25
Sveinn Jóhannsson (Fr.) 28
(Sj.) 48

Framboðslistar

Alþýðuflokkur og óháðir (Sósíalistar) Framsóknarflokkur og óháðir Sjálfstæðisflokkur Iðnaðarmenn
Kristinn Jónsson, netagerðarmeistari Jón Jónsson, bóndi Tryggvi Jónsson vantar
Kristján Jóhannesson, hreppstjóri Jón Stefánsson, oddviti
Ásgeir Sigurjónsson, kennari Sveinn Jóhannsson, verkamaður
Árni Lárusson, verkamaður Páll Guðlaugsson, bóndi
Friðleifur Sigurðsson, verkamaður Jón Sigurðsson, smiður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 2.2.1954, Alþýðumaðurinn 9.2.1954, Dagur 13.1.1954, 2.2.1954, Íslendingur 3.2.1954, Morgunblaðið 2.2.1954, Tíminn 2.2.1954, Verkamaðurinn 5.2.1954, Vísir 1.2.1954 og Þjóðviljinn 10.1.1954, 2.2.1954.

%d bloggurum líkar þetta: