Suður Þingeyjarsýsla 1959(júní)

Karl Kristjánsson var þingmaður Suður Þingeyjarsýslu frá 1949.

Úrslit

1959 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Karl Kristjánsson, sparisjóðsstjóri (Fr.) 1.316 94 1.410 66,20% Kjörinn
Páll Kristjánsson, aðalbókari (Abl.) 275 26 301 14,13% 2.vm.landskjörinn
Jóhannes Laxdal, bóndi (Sj.) 179 38 217 10,19%
Axel Benediktsson, skólastjóri (Alþ.) 131 31 162 7,61%
Landslisti Þjóðvarnarflokks 40 40 1,88%
Gild atkvæði samtals 1.901 229 2.130 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 25 1,02%
Greidd atkvæði samtals 2.155 87,67%
Á kjörskrá 2.458

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: