Borgarfjarðarhreppur 2014

Óhlutbundnar kosningar þar sem enginn framboðslisti kom fram.

Kjörnir hreppsnefndarmenn
Jakob Sigurðsson 43
Ólafur A. Hallgrímsson 39
Jón Þórðarson 34
Arngrímur Viðar Ásgeirsson 23
Helgi Hlynur Ásgrímsson 19
varamenn:
Helga Erla Erlendsdóttir 22
Björn Aðalsteinsson 22
Bryndís Snjólfsdóttir 23
Hólmfríður J. Lúðvíksdóttir 26
Jóna Björg Sveinsdóttir 24

Helgi Hlynur Ásgrímsson vann hlutkesti um fimmta sætið í hreppsnefnd.

Jóna Björg Sveinsdóttir vann hlutkesti um fimmta varamannssætið.

Samtals gild atkvæði 61
Auðir og ógildir 1 1,61%
Samtals greidd atkvæði 62 60,78%
Á kjörskrá 102
%d bloggurum líkar þetta: