Eyja- og Miklaholtshreppur 2010

Sveitarstjórnarkosningar 2010

Óhlutbundin kosning eins og 2006.

Endurkjörnir voru Halldór Jónsson og Guðbjartur Gunnarsson. Ný í hreppsnefnd voru kjörin Valgerður Hrefna Birkisdóttir, sem kjörin var 2. varamaður 2006, Þröstur Aðalbjarnarson og Sigurður Hreinsson.

Tveir hreppsnefndarmenn sem kjörnir voru 2006 voru kjörnir varamenn 2010. Svanur Guðmundsson sem er 1. varamaður og Eggert Kjartansson sem er 3. varamaður.

Hreppsnefndarmenn:
Halldór Jónsson 61 70,1%
Guðbjartur Gunnarsson 49 56,3%
Valgerður Hrefna Birkisdóttir 45 51,7%
Þröstur Aðalbjarnarson 39 44,8%
Sigurður Hreinsson 38 43,7%
varamenn:
Svanur Guðmundsson 37 42,5%
Katrín Gísladóttir 35 40,2%
Eggert Kjartansson 35 40,2%
Bryndís Guðmundsdóttir 35 40,2%
Ásdís Sigurðardóttir 27 31,0%
Gild atkvæði: 87
Auðir seðlar: 3 3,3%
Ógildir seðlar: 0 0,0%
Atkvæði greiddu: 90 92,8%
Á kjörskrá: 97

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur Innanríkisráðuneytisins.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: