Austur Húnavatnssýsla 1942 júlí

Jón Pálmason var þingmaður Austur Húnvatnssýslu frá 1933.

Úrslit

1942 júlí Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Jón Pálmason, bóndi (Sj.) 580 11 591 52,25% Kjörinn
Hannes Pálsson, bóndi (Fr.) 484 10 494 43,68%
Klemens Þorleifsson, kennari (Sós.) 27 2 29 2,56%
Friðfinnur Ólafsson, viðskiptafr. (Alþ.) 16 1 17 1,50%
Gild atkvæði samtals 1.107 24 1.131
Ógildir atkvæðaseðlar 16 1,19%
Greidd atkvæði samtals 1.147 85,60%
Á kjörskrá 1.340

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.