Gnúpverjahreppur 1994

Í framboði voru listi Starfandi hreppsnefndar og listi Áhugamanna um listakosningu. Listi Starfandi hreppsnefndar hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en listi Áhugamanna um listakosningu 2.

Úrslit

Gnúpverjar

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Starfandi hreppsnefnd 116 58,59% 3
Áhugamenn um listakosningu 82 41,41% 2
Samtals gild atkvæði 198 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 2 1,00%
Samtals greidd atkvæði 200 92,17%
Á kjörskrá 217
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Steinþór Ingvarsson (H) 116
2. Hörður Harðarson (L) 82
3. Halla Guðmundsdóttir (H) 58
4. Jenný Jóhannsdóttir (L) 41
5. Már Haraldsson (H) 39
Næstur inn vantar
Sigurður Páll Ásólfsson (L) 35

Framboðslistar

H-listi Starfandi hreppsnefndar L-listi Áhugamanna um listakosningu
Steinþór Ingvarsson, Þrándarlundi Hörður Harðarson, Laxárdal
Halla Guðmundsdóttir, Ásum Jenný Jóhannsdóttir, Skarði
Már Haraldsson, Háholti Sigurður Páll Ásólfsson, Ásólfsstöðum
Bjarni Einarsson, Hæli Valdimar Jóhannesson, Stóra-Núpi
Hrafnhildur Ágústsdóttir, Stöðufelli Arnar Bjarni Eiríksson, Sandlækjarkoti
Guðfinnur Jakobsson, Skaftholti Viðar Magnússon, Ártúni
Tryggvi Steinarsson, Hlíð Jón Áskell Jónson, Skarði
Sigurður Loftsson, Steinsholti Elli Runólfur Guðmundsson, Skáldabúðum
Kristjana Gestsdóttir, Hraunhólum Inga Dís Guðmundsdóttir, Búrfelli
Benedikt Sigurðsson, Búrfelli Sigurður Rúnar Andrésson, Haga

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Morgunblaðið 1.5.1994.