Suðurnesjabær 2018

Sameinað sveitarfélags Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs.

Í framboði voru B-listi Framsóknar og óháðra, D-listi sjálfstæðismanna og óháðra, H-listi fólksins og J-listi Jákvæðs samfélags. Samfylkingin styður J-listann.

Sjálfstæðismenn og óháðir hlutu 3 bæjarfulltrúa, listi Jákvæðs samfélags 3 bæjarfulltrúa, H-listi fólksins 2 fulltrúa og Framsókn og óháðir 1 fulltrúa.

Úrslit

sandg

Atkv. % Fltr. Breyting
B-listi Framsóknar og óháðra 237 16,50% 1 1,70%
D-listi Sjálfstæðism.og óháðra 496 34,54% 3 -1,87%
H-listi Listi fólksins 283 19,71% 2 8,67%
J-listi Jákvæðs samfélags 420 29,25% 3 8,93%
N-listi N-listi Garði -12,38%
Z-listi Z-listi Garði -5,05%
Samtals 1.436 100,00% 9 0,00%
Auðir seðlar 42 2,83%
Ógildir seðlar 7 0,47%
Samtals greidd atkvæði 1.485 63,00%
Á kjörskrá 2.357
Kjörnir fulltrúar
1. Einar Jón Pálsson (D) 496
2. Ólafur Þór Ólafsson (J) 420
3. Magnús Sigfús Magnússon (H) 283
4. Hólmfríður Skarphéðinsdóttir (D) 249
5. Daði Bergþórsson (B) 237
6. Laufey Erlendsdóttir (J) 210
7. Haraldur Helgason (D) 165
8. Pálmi Steinar Guðmundsson (H) 142
9. Fríða Stefánsdóttir (J) 140
Næstir inn vantar
Álfhildur Sigurjónsdóttir (B) 44
Elín Björg Gissurardóttir (D) 65
Svavar Grétarsson (H) 138

Framboðslistar:

B-listi Framsóknar og óháðra D-listi sjálfstæðismanna og óháðra
1. Daði Bergþórsson, bæjarfulltrúi og deildarstjóri 1. Einar Jón Pálsson, stöðvarstjóri og forseti bæjarstjórnar
2. Álfhildur Sigurjónsdóttir, varabæjarfulltrúi og tollmiðlari 2. Hólmfríður Skarphéðinsdóttir, flugverndarstarfsmaður og bæjarfulltrúi
3. Thelma Dögg Þorvaldsdóttir, myndmenntakennari 3. Haraldur Helgason, yfirmatreiðslumaður
4. Erla Jóhannsdóttir, grunnskólakennari 4. Elín Björg Gissurardóttir, forstöðumaður
5. Eyjólfur Ólafsson, varabæjarfulltrúi og rafvirkjameistari 5. Jón Ragnar Ástþórsson, rekstrarstjóri
6. Úrsúla María Guðjónsdóttir, laganemi 6. Bryndís Einarsdóttir, skólastjóri
7. Guðrún Pétursdóttir, flugverndarstarfsmaður 7. Davíð S. Árnason, flugöryggisvörður
8. Unnar Már Pétursson, vaktstjóri 8. Jónína Þórunn Hansen, veiðieftirlitsmaður
9. Jóna María Viktorsdóttir, þjónustufulltrúi 9. Björn Bergman Vilhjálmsson, sölumaður
10.Jónas Eydal Ármannsson, framhaldsskólakennari 10.Björn Ingvar Björnsson, slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður
11.Aldís Vala Hafsteinsdóttir, viðskiptafræðinemi 11.Guðmundur Magnússon, kvikmyndagerðarmaður
12.Sigurjón Elíasson, tækjastjóri 12.Jónatan Már Sigurjónsson, flugverndarstarfsmaður
13.Berglind Mjöll Tómasdóttir, varabæjarfulltrúi og vaktstjóri 13.Karolina Krawczuk, vaktstjóri
14.Bjarki Dagsson, kerfisstjóri 14.Sunneva Ósk Þóroddsdóttir, þjónustufulltrúi
15.Hulda Ósk Jónsdóttir, verkstjóri 15.Oddný Kristrún Ásgeirsdóttir, bílstjóri
16.Jón Sigurðsson, bóndi 16.Eyþór Ingi Gunnarsson, flugvirkjanemi
17.Ólöf Hallsdóttir, húsmóðir 17.Hafrún Ægisdóttir, leikskólakennari
18.Guðmundur Skúlason, bæjarfulltrúi og aðstoðarvarðstjóri 18.Reynir Þór Ragnsson, framkvæmdastjóri
H-listi, listi fólksins J-listi Jákvæðs samfélags
1. Magnús Sigfús Magnússon, húsasmiður og bæjarfulltrúi 1. Ólafur Þór Ólafsson, stjórnsýslufræðingur og forseti bæjarstjórnar
2. Pálmi Steinar Guðmundsson, húsasmiður 2. Laufey Erlendsdóttir, íþróttafræðingur og meistaranemi
3. Svavar Grétarsson, verkefnastjóri 3. Fríða Stefánsdóttir, kennari og bæjarfulltrúi
4. Davíð Ásgeirsson, tæknifræðingur 4. Vitor Hugo Rodrigues Eugenio, fiskeldisfræðingur
5. Andrea Dögg Færseth, skrifstofumaður 5. Katrín Pétursdóttir, flugfreyja
6. Ægir Þór Lárusson, flugvirki 6. Kristinn Halldórsson, blikksmíðameistari
7. Þórsteina Sigurjónsdóttir, bankastarfsmaður 7. Una María Bergmann, hjúkrunarfræðingur
8. Anna Sóley Bjarnadóttir, leikskólaliði 8. Rakel Ósk Eckard, þroskaþjálfi
9. Yngvi Jón Rafnsson, deildarstjóri 9. Hrafn A. Harðarson, skáld
10.Kjartan Þorvaldsson, nútímafræðingur 10.Sverrir Rúts Sverrisson, verslunarstjóri
11.Ingunn Sif Axelsdóttir, verslunarmaður 11.Sigrún Halldórsdóttir, húsmóðir
12.Heiðrún Þóra Aradóttir, leikskólaliði 12.Rúnar Þór Sigurgeirsson, nemi
13.Erla Ósk Ingibjörnsdóttir, þjónustustjóri 13.Fanný Þórsdóttir, söngkona
14.Björgvin Guðmundsson, flokksstjóri 14.Vilhjálmur Arndal Axelsson, matreiðslumaður
15.Ásta Guðný Ragnarsdóttir, húsmóðir 15.Atli Þór Karlsson, starfsmaður í flugvallaþjónustu
16.Kjartan Dagsson, húsasmiður 16.Sigurbjörg Ragnarsdóttir, vaktstjóri
17.Hanna Margrét Jónsdóttir, nemi 17.Júlía Rut Sigursveinsdóttir, nemi
18.Sigurgeir Torfason, höfðingi 18.Eiríkur Hermannsson, sagnfræðingur