Seltjarnarnes 1962

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Frjálslyndra kjósenda. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta. Frjálslyndir kjósendur hlutu 2 hreppsnefndarmenn en Alþýðuflokkur og Alþýðubandalag engan.

Úrslit

1962 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 72 11,76%  0
Sjálfstæðisflokkur 294 48,04% 3
Alþýðubandalag 74 12,09% 0
Frjálslyndir kjósendur 172 28,10%  2
Samtals gild atkvæði 612 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 23 3,62%
Samtals greidd atkvæði 635 91,37%
Á kjörskrá 695
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Jón Guðmundsson (Sj.) 294
2. Jón Grétar Sigvaldason (Fr.kj.) 172
3. Karl B. Guðmundsson (Sj.) 147
4. Sigurgeir Sigurðsson (Sj.) 98
5. Jóhannes Sölvason (Fr.kj.) 86
Næstir inn vantar
Konráð Gíslason (Abl.) 13
Helgi Kristjánsson (Alþ.) 15
Snæbjörn Ásgeirsson (Sj.) 51

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags H-listi Frjálslyndra kjósenda
Helgi Kristjánsson, húsasmíðameistari Jón Guðmundsson, endurskoðandi Konráð Gíslason, kompásasmiður Jón Grétar Sigurðsson, lögfræðingur
Guðmundur Illugason, hreppstjóri Karl B. Guðmundsson, bankafulltrúi Auður Sigurðardóttir, húsfreyja Jóhannes Sölvason, fulltrúi
Hróðný Pálsdóttir, húsfreyja Sigurgeir Sigurðsson, sölumaður Styrkár Sveinbjarnarson, prentari Eyjólfur Kolbeins,
Ásgeir Sigurgeirsson, kennari Snæbjörn Ásgeirsson, skrifstofumaður Tómas Einarsson, efnarannsóknarmaður Hafsteinn Guðmundsson, prentsmiðjustjóri
Pétur Árnason, rafvirki Kristinn P. Michaelsson, iðnaðarmaður Hjálmar Helgason, sjómaður Baldvin Sigurðsson, afgreiðslumaður
Ingibjörg Stephensen, húsfrú Stefán Jónsson, verkamaður Felix Þorsteinsson, húsasmíðameistari
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, kaupmaður Sigurður Benediktsson, múrari Vigdís Sverrisdóttir, húsfrú
Ásgeir M. Ásgeirsson, kaupmaður Sveinn Vigfússon, verkamaður Ingi S. Erlendsson, mælingamaður
Tryggvi Gunnsteinsson, bifreiðarstjóri Magnús Norðdahl, múrari Kristján Pálsson, húsasmíðameistari
Friðrik Dungal, kaupmaður Valur Sólmundarson, húsgagnasmiður Þorsteinn Guðbrandsson, forstjóri

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1962, Morgunblaðið 25.4.1962, Tíminn 4.5.1962, Vísir 25.4.1962 og Þjóðviljinn 27.4.1962.