Vestfirðir 1974

Sjálfstæðisflokkur: Matthías Bjarnason var þingmaður Vestfjarða landskjörinn frá 1963-1967 og þingmaður Vestfjarða kjördæmakjörinn frá 1967.  Þorvaldur Garðar Kristjánsson var þingmaður Vestur Ísafjarðarsýslu 1959(júní)-1959(okt.), þingmaður Vestfjarða frá 1963-1967 og frá 1971. Sigurlaug Bjarnadóttir var þingmaður Vestfjarða landskjörin frá 1974.

Framsóknarflokkur: Steingrímur Hermannsson var þingmaður Vestfjarða frá 1971. Gunnlaugur Finnsson var þingmaður Vestfjarða frá 1974.

Samtök Frjálslyndra og vinstri manna: Karvel Pálmason var þingmaður Vestfjarða landskjörinn frá 1971-1974 og þingmaður Vestfjarða kjördæmakjörinn frá 1974. Karvel skipaði 6. sætið á lista Alþýðubandalagsins 1967.

Alþýðuflokkur: Sighvatur Björgvinsson var þingmaður Vestfjarða landskjörinn frá 1974.

Fv.þingmenn: Ásberg Sigurðsson var þingmaður Vestfjarða 1970-1971.

Flokkabreytingar: Jón Baldvin Hannibalsson í 2. sæti Samtaka frjálslyndra og vinstri manna var í 6. sæti hjá Alþýðubandalaginu í borgarstjórnarkosningunum 1966.

Úrslit

1974 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 495 9,87% 0
Framsóknarflokkur 1.432 28,56% 2
Sjálfstæðisflokkur 1.798 35,86% 2
Alþýðubandalag 578 11,53% 0
SFV 711 14,18% 1
Gild atkvæði samtals 5.014 100,00% 5
Auðir seðlar 64 1,26%
Ógildir seðlar 18 0,35%
Greidd atkvæði samtals 5.096 91,07%
Á kjörskrá 5.596
Kjörnir alþingismenn
1. Matthías Bjarnason (Sj.) 1.798
2. Steingrímur Hermannsson (Fr.) 1.432
3. Þorvaldur Garðar Kristjánsson (Sj.) 899
4. Gunnlaugur Finnsson (Fr.) 716
5. Karvel Pálmason (SFV) 711
Næstir inn vantar
Kjartan Ólafsson (Abl.) 134 1.vm.landkjörinn
Sighvatur Björgvinsson (Alþ.) 217 Landskjörinn
Sigurlaug Bjarnadóttir (Sj.) 336 Landskjörinn
Ólafur Þ. Þórðarson (Fr.) 702

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Sighvatur Björgvinsson, ritstjóri, Reykjavík Steingrímur Hermannsson, alþingismaður, Garðakauptúni Matthías Bjarnason, alþingismaður, Ísafirði
Vilmundur Gylfason, kennari, Reykjavík Gunnlaugur Finnsson, bóndi og kennari, Hvilft, Flateyrarhr. Þorvaldur Garðar Kristjánsson, alþingismaður, Reykjavík
Marías Þ. Guðmundsson, framkvæmdastjóri, Ísafirði Ólafur Þ. Þórðarson, skólastjóri, Suðureyri Sigurlaug Bjarnadóttir, menntaskólakennari, Reykjavík
Bárður Halldórsson, menntaskólakennari, Akureyri Bogi Þórðarson, fv.kaupfélagsstjóri, Kópavogi Jóhannes Árnason, sýslumaður, Patreksfirði
Kristmundur Hannesson, skólastjóri, Reykjanesi, Reykjarfj.hr. Jónas R. Jónsson, bóndi, Melum, Bæjarhreppi Hildur Einarsdóttir, húsfreyja, Bolungarvík
Ingibjörg Jónasdóttir, húsfreyja, Suðureyri Eiríkur Sigurðsson, bifvélavirki, Ísafirði Kristján Jónsson, símstjóri, Hólmavík
Kristján Þórðarson, bóndi, Breiðalæk, Barðastrandahr. Áslaug Jensdóttir, húsfreyja, Núpi, Mýrahreppi Engilbert Ingvason, bóndi, Tyrðilmýri, Snæfjallahreppi
Emil Hjartarson, skólastjóri, Flateyri Bárður Guðmundsson, dýralæknir, Ísafirði Ingi Garðar Sigurðsson, tilraunastjóri, Reykhólum, Reykhólahr.
Geirmundur Júlíusson, húsasmíðameistari, Hnífsdal Ólafur E. Ólafsson, fv.kaupfélagsstjóri, Króksfjarðarnesi Jóhanna Helgadóttir, húsfreyja, Prestbakka, Bæjarhreppi
Ágúst H. Pétursson, skrifstofumaður, Patreksfirði Halldór Kristjánsson, bóndi, Kirkjubóli, Mosvallahr. Ásberg Sigurðsson, bæjarfógeti, Reykjavík
Alþýðubandalag Samtök Frjálslyndra og vinstri manna
Kjartan Ólafsson, ritstjóri, Reykjavík Karvel Pálmason, alþingismaður, Bolungarvík
Aage Steinsson, rafveitustjóri, Ísafirði Jón Baldvin Hannibalsson, skólameistari, Ísafirði
Sveinn Kristinsson, skólastjóri, Klúkuskóla, Kaldrananeshr. Hjördís Hjörleifsdóttir, húsmæðrakennari, Ísafirði
Unnar Þór Böðvarsson, skólastjóri, Tungumúla, Barðastrandarhr. Hjörleifur Guðmundsson, sjómaður, Patreksfirði
Þuríður Pétursdóttir, kennari, Ísafirði Hendrik Tausen, sjómaður, Flateyri
Guðmundur Friðgeir Magnússon, sjómaður, Þingeyri Ragnar Þorbergsson, verkstjóri, Súðavík
Bolli Ólafsson, gjaldkeri, Patreksfirði Stefán Jónsson, verkstjóri, Hólmavík
Gestur Kristinsson, skipstjóri, Suðureyri Bjarni Pálsson, skólastjóri, Núpi, Dýrafirði
Davíð Davíðsson, oddviti, Sellátrum, Tálknafjarðarhr. Magnús Reynir Guðmundsson, bæjarritari, Ísafirði
Skúli Guðjónsson, bóndi, Ljótunnarstöðum, Bæjarhr. Halldór Jónsson, bóndi, Hóli, Suðurfjarðarhreppi

Prófkjör

Engin prófkjör.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: