Garður 1974

Í framboði voru listi Sjálfstæðismanna og annarra frjálslyndra kjósenda, listi Frjálslyndra kjósenda og listi Framfarasinna. Sjálfstæðismenn o.fl. hlutu 4 hreppsnefndarmenn, bættu sig einum héldu hreinum meirihluta örugglega. Frjálslyndir kjósendur hlutu 1 hreppsnefndarmann, töpuðu einum. Framfarasinnar náðu ekki kjörnum manni en vantaði 6 atkvæði til að fella 4 mann sjálfstæðismanna.

Úrslit

garður1974

1974 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðismenn o.fl. 227 60,70% 4
Frjálslyndir kjósendur 96 25,67% 1
Framfarasinnar 51 13,64% 0
374 100,00% 5
Auðir og ógildir 8 2,09%
Samtals greidd atkvæði 382 94,79%
Á kjörskrá 403
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Þorsteinn Einarsson (H) 227
2. Sigrún Oddsdóttir (H) 114
3. Ólafur Sigurðsson (I) 96
4. Finnbogi Björnsson (H) 76
5. Sigurður Ingvarson (H) 57
Næstur inn vantar
Jens Sævar Guðbergsson (K) 6
Bergmann Þorleifsson (I) 18

Framboðslistar

H-listi Sjálfstæðismanna og     
annarra frjálslyndra kjósenda I-listi frjálslyndra kjósenda K-listi framfarasinna
Þorsteinn Einarsson, skipstjóri Ólafur Sigurðsson Jens Sævar Guðbergsson
Sigrún Oddsdóttir, húsmóðir Bergmann Þorleifsson Þorsteinn Torfason
Finnbogi Björnsson, framkvæmdastjóri Guðfinna Jónsdóttir Hólmfríður Ólafsdóttir
Sigurður Ingvason, rafverktaki Sigurður Hallmannsson Finnbjörn Guðjónsson
Ólafur Björgvinsson, vélvirki Þórður Guðmundsson Ólafur Ó. Jóhannsson
Unnar Már Magnússon, húsasmiður Guðlaug Magnúsdóttir Sigurjón Skúlason
Knútur Guðmundsson, verkstjóri Jóhannes Haraldsson Ingibjörg Þórðardóttir
Þorvaldur Halldórsson, skipstjóri Svavar Óskarsson Þorsteinn Sævar Jónsson
Hildir Guðmundsson, sjómaður Kristín Jóhannesdóttir Guðbergur Ingólfsson
Björn Finnbogason, kaupmaður Rúnar Guðmundsson Guðmundur Þórarinsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvíss og Vísir 16.5.1974.