Snæfellsnessýsla 1953

Sigurður Ágústsson var þingmaður Snæfellsnessýslu frá 1949. Bjarni Bjarnason var þingmaður Árnessýslu 1934-1942(júlí) og þingmaður Snæfellsnessýslu 1942 (júlí-okt.)

Úrslit

Sigurður Ágústsson,, kaupmaður (Sj.) 795 21 816 50,12% Kjörinn
Bjarni Bjarnason, skólastjóri (Fr.) 388 16 404 24,82%
Ólafur Ólafsson, læknir (Alþ.) 242 16 258 15,85%
Guðmundur J. Guðmundsson, verkamaður (Sós.) 97 10 107 6,57%
Ragnar Pálsson, bóndi (Þj.) 15 18 33 2,03%
Landslisti Lýðveldisflokks 10 10 0,61%
Gild atkvæði samtals 1.537 91 1.628 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 18 1,09%
Greidd atkvæði samtals 1.646 92,84%
Á kjörskrá 1.773

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: