Vestur Ísafjarðarsýsla 1911

Matthías Ólafsson felldi Kristinn Daníelsson sem kjörinn var 1908.

1911 Atkvæði Hlutfall
Matthías Ólafsson, kaupmaður 114 50,44% kjörinn
Kristinn Daníelsson, prestur 112 49,56%
Gild atkvæði samtals 226
Ógildir atkvæðaseðlar 50 18,12%
Greidd atkvæði samtals 276 81,42%
Á kjörskrá 339

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: