Blönduós 1938

Í framboði voru listi Alþýðuflokks og Framsóknarmanna og listi Sjálfstæðisflokks og Framsóknarmanna. Listi Sjálfstæðisflokks og Framsóknarmanna hlaut 3 hreppsnefndarmenn og meirihluta en listi Alþýðuflokks og Framsóknarmanna hlaut 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

1938 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðufl.&Framsókn. 86 45,03% 2
Sjálfst.fl.&Framsókn. 105 54,97% 3
Samtals gild atkvæði 191 100,00% 5
Auðir og ógildir 3 1,55%
Samtals greidd atkvæði 194 87,00%
Á kjörskrá 223

vantar upplýsingar um hverjir voru kjörnir.

Framboðslistar

vantar upplýsingar

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 31. janúar 1938, Morgunblaðið 30. janúar 1938, Morgunblaðið 1. febrúar 1938, Skutull 5. febrúar 1938, Tíminn 3. febrúar 1938, Verkamaðurinn 2. febrúar 1938, Vísir 31. janúar 1938 og Þjóðviljinn 31. janúar 1938.