Sameiningarkosningar 2009

Kosning um sameiningu Akureyrar og Grímseyjarhrepps 25. apríl 2009, samhliða alþingiskosningum.

Akureyri Grímseyjarhreppur
6.942 73,73% 88,00%
Nei 2.474 26,27% Nei 12,00%
Alls 9.416 100,00% Alls
Auðir og ógildir 598 Auðir og ógildir
Samtals 10.014 79,60% Samtals
Á kjörskrá 12.580 Á kjörskrá

Sameiningin tók gildi 1. júní 2009 undir nafni Akureyrar.

Heimild: Vikudagur.is 26.4.2009.

%d bloggurum líkar þetta: