Höfn 1974

Hreppsnefndarmönnum var fjölgað úr fimm í sjö. Í framboði voru listar Framsóknarflokks og stuðningsmanna, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Framsóknarflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn, bætti við sig einum. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn, bætti við sig tveimur. Alþýðubandalagið hlaut 1 hreppsnefndarmann. Óháðir kjósendur sem hlutu 1 hreppsnefndarmann 1970 buðu ekki fram.

Úrslit

Höfn1974

1974 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur o.fl. 209 40,82% 3
Sjálfstæðisflokkur 208 40,63% 3
Alþýðubandalag 95 18,55% 1
Samtals gild atkvæði 512 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 15 0,35%
Samtals greidd atkvæði 527 80,80%
Á kjörskrá 623
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Óskar Helgason (B) 209
2. Vignir Þorbjörnsson (D) 208
3. Þórhallur Dan Kristjánsson (B) 105
4. Árni Stefánsson (D) 104
5. Benedikt Þorsteinsson (G) 95
6. Birnir Bjarnason (B) 70
7. Unnsteinn Guðmundsson (D) 69
Næstir inn vantar
Ástvaldur Hólm Arason (G) 44
Sigfús Gunnarsson (B) 69

Framboðslistar

B-listi Framsóknarmanna og stuðningsmanna þeirra D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Óskar Helgason, símstjóri Vignir Þorbjörnsson, flugafgreiðslumaður Benedikt Þorsteinsson, verkstjóri
Þórhallur Dan Kristjánsson, hótelstjóri Árni Stefánsson, skólastjóri Ástvaldur Hólm Arason, vélstjóri
Birnir Bjarnason, héraðsdýralæknir Unnsteinn Guðmundsson, fulltrúi Viðar Þorbjörnsson, iðnnemi
Sigfús Gunnarsson, útgerðarmaður Guðný Egilsdóttir, frú Auður Jónasdóttir, kennari
Hermann Hansson, yfirbókari Eymundur Sigurðsson, hafnsögumaður Sigurður Hannesson, iðnnemi
Guðný Guðmundsdóttir, húsfrú Gunnlaugur Þröstur Höskuldsson, trésmiður Hermann Eyjólfsson, fiskimatsmaður
Stefán Arngrímsson, skipstjóri Björn Lúðvík Jónsson, skipstjóri Álfheiður Magnúsdóttir, húsmóðir
Lovísa Gunnarsdóttir, húsfrú Ingólfur Eyjólfsson, verkstjóri Ingvar Þórðarson, iðnnemi
Gísli Aðalsteinsson, húsasmiður Kristján Ragnarsson, verkamaður Sigurður Geirsson, iðnaðarmaður
Helgi Hálfdánarson, vélsmiður Elías Jónsson, tollvörður Erlingur Kristinn Guðmundsson, skipstjóri
Haukur Runólfsson, skipstjóri Hjörtur Guðjónsson, trésmiður Þóra Benediktsdóttir, húsmóðir
Ásgerður Árnadóttir, húsfrú Marteinn Einarsson, verkamaður Bjarni Sveinsson, verkamaður
Björn Axelsson, verslunarstjóri Steingrímur Sigurðsson, kaupmaður Guðrún Sigríður Gísladóttir, húsmóðir
Ásgrímur Halldórsson, kaupfélagsstjóri Ársæll Guðjónsson, verkamaður Heimir Þór Gíslason, skólastjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvíss, Austri 15.5.1974, Austurland 11.5.1974 og Vísir 16.5.1974.