Hveragerði 1978

Í framboði voru listar Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og Jafnaðar- og samvinnumanna. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn, tapaði einum og hreinum meirihluta í hreppsnefndinni. Listi jafnaðar- og samvinnumanna hlaut 2 hreppsnefndarmenn og Alþýðubandlagið 1 hreppsnefndarmann. Í kosningunum 1974 hlutu samvinnumenn 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

Hverag1978

1978 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 257 45,97% 2
Alþýðubandalag 116 20,75% 1
Jafnaðar- og samv.menn 186 33,27% 2
Samtals gild atkvæði 559 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 22 3,79%
Samtals greidd atkvæði 581 84,45%
Á kjörskrá 688
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Hafsteinn Kristinsson (D) 257
2. Þórður Snæbjörnsson (H) 186
3. Stefán Magnússon (D) 129
4. Auður Guðbrandsdóttir (G) 116
5. Erla Guðmundsdóttir (H) 93
Næstir inn vantar
Helgi Þorsteinsson (D) 23
Halldór Höskuldsson (G) 71

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags H-listi Jafnaðar- og samvinnumanna
Hafsteinn Kristinsson, framkvæmdastjóri Auður Guðbrandsdóttir, húsmóðir Þórður Snæbjörnsson, garðyrkjumaður
Stefán Magnússon, trésmiður Halldór Höskuldsson, trésmiður Erla Guðmundsdóttir, skrifstofumaður
Helgi Þorsteinsson, múrari Agnes Hansen, kennari Kjartan Kjartansson, trésmiður
Ólafur Óskarsson, trésmiður Valdimar Ingvarsson, húsasmiður Sigurðru Þ. Jakobsson, tæknifræðingur
Ævar Axel Ævarsson, járnsmiður Árni Helgason, húsgagnasmiður Guðmundur Einarsson, garðyrkjubóndi
Aðalsteinn Steindórsson, eftirlitsmaður kirkjugarða Erlendur Guðmundsson, húsasmiður Pálína Snorradóttir, kennari
Friðgeir Kristjánsson, húsasmiður Björn Eiríksson, málari Sigríður A. Jónsdóttir, húsmóðir
Svavar Hauksson, símvirki Karlinna Sigmundsdóttir, húsmóðir Páll Þorgeirsson, veitingamaður
Guðjón Björnsson, garðyrkjumaður Sigmundur Guðmundsson, garðyrkjumaður Tómas Antonsson, trésmiður
Sigrún Sigfúsdóttir, húsmóðir Ásgeir Björgvinsson, húsasmiður Þorkell Guðbjartsson, forstöðumaður

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5.
1. Hafsteinn Kristinsson, framkvæmdastjóri 108
2. Helgi Þorsteinsson, múrari 59
3. Ólafur Óskarsson, trésmiður 100
4. Ævar Axel Axelsson, járnsmiður 92
5. Aðalsteinn Steindórsson 123
6. Friðgeir Kristjánsson
Aðrir:
Aage Michelsen,
Björk Gunnarsdóttir
Guðjón H. Björnsson
Gunnar Kristófersson
Margrét Björg Sigurðardóttir
Sigrún Sigfúsdóttir
Svava Hauksdóttir
Svavar Hauksson
Sæmundur Jónsson

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís, Dagblaðið 5.4.1978, 10.4.1978, 27.4.1978, 17.5.1978, Morgunblaðið 4.4.1978, 11.4.1978, 25.4.1978, 24.5.1978, Tíminn 25.5.1978 og Þjóðviljinn 6.5.1978.

 

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: