Austurland 1963

Framsóknarflokkur: Eysteinn Jónsson var þingmaður Suður Múlasýslu frá 1933-1946 og frá 1947-1959(okt.). Þingmaður Austurlands frá 1959(okt.). Halldór Ásgrímsson var þingmaður Norður Múlasýslu frá 1946-1959(okt.) og Austurlands frá 1959 (okt.). Páll Þorsteinsson var þingmaður Austur Skaftafellssýslu frá 1942(júlí)-1959(okt.) og Austurlands frá 1959(okt.)

Sjálfstæðisflokkur: Jónas Péturson var þingmaður Austurlands frá 1959(okt.)

Alþýðubandalag: Lúðvík Jósepsson var þingmaður Suður Múlasýslu landskjörinn frá 1942 (okt.)-1946, 1949-1956 og frá 1959(júní)-1959(okt.), kjördæmakjörinn frá 1946-1949 og frá 1956-1959(júní). Þingmaður Austurlands frá 1959(okt.)

Fv.þingmenn:Vilhjálmur Hjálmarsson var þingmaður Suður Múlasýslu frá 1949-1956 og frá 1959(júní)-1959(okt.). Ásmundur Sigurðsson var þingmaður Austur Skaftafellssýslu landskjörinn 1946-1953.

Úrslit

1963 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 250 4,80% 0
Framsóknarflokkur 2.804 53,86% 3
Sjálfstæðisflokkur 1.104 21,21% 1
Alþýðubandalag 905 17,38% 1
Utan flokka 143 2,75% 0
Gild atkvæði samtals 5.206 100,00% 5
Auðir seðlar 72 1,36%
Ógildir seðlar 18 0,34%
Greidd atkvæði samtals 5.296 91,33%
Á kjörskrá 5.799
Kjörnir alþingismenn
1. Eysteinn Jónsson (Fr.) 2.804
2. Halldór Ásgrímsson (Fr.) 1.402
3. Jónas Pétursson (Sj.) 1.104
4. Páll Þorsteinsson (Fr.) 935
5. Lúðvík Jósefsson (Abl.) 905
Næstir inn vantar
Hilmar S. Hálfdánsson (Alþ.) 656 4.vm.landskjörinn
Sverrir Hermannsson (Sj.) 707 4.vm.landskjörinn
Vilhjálmur Hjálmarsson (Fr.) 817
Ásmundur Sigurðsson (Abl.) 3.vm.landskjörinn

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Hilmar S. Hálfdánarson, verðgæslumaður, Egilsstöðum Eysteinn Jónsson, fv.ráðherra, Reykjavík Jónas Pétursson, fv.bústjóri, Lagarfelli, Fellahreppi
Sigurður O. Pálsson, kennari, Borgarfirði Halldór Ásgrímsson, útibússtjóri, Egilsstöðum Sverrir Hermannsson, viðskiptafræðingur, Reykjavík
Ari Sigurjónsson, skipstjóri, Neskaupstað Páll Þorsteinsson, kennari, Hnappavöllum Pétur Blöndal, vélsmíðameistari, Seyðisfirði
Magnús Bjarnason, fulltrúi, Eskifirði Vilhjálmur Hjálmarsson,  bóndi, Brekku, Mjóafjarðarhr. Benedikt Stefánsson, bóndi, Hvalnesi, Bæjarhreppi
Gunnþór Björnsson, bæjarstjóri, Seyðisfirði Björn Stefánsson, kaupfélagsstjóri, Egilsstöðum Axel V. Tulinius, sýslumaður, Eskifirði
Guðlaugur Sigfússon, verkamaður, Reyðarfirði Páll Metúsalemsson, bóndi, Refstað, Vopnafjarðarhr. Helgi Gíslason, bóndi, Helgafelli, Fellahreppi
Jakob Stefánsson, oddviti, Fáskrúðsfirði Guðmundur Björnsson, verkamaður, Stöðvarfirði Páll Guðmundsson, bóndi, Gilsárstekk, Breiðdalshr.
Kristján Imsland, kaupmaður, Höfn, Hornafirði Ásgrímur Halldórsson, kaupfélagsstjóri, Höfn, Hornafirði Helgi Guðmundsson, bóndi, Hoffelli, Nesjahreppi
Jón Árnason, útibússtjóri, Bakkafirði Ásgrímur Ingi Jónsson, sjómaður, Borgarfirði Sigurjón Jónsson, verkstjóri, Vopnafirði
Arnþór Jensen, verslunarstjóri, Eskifirði Hjalti Gunnarsson, skipstjóri, Reyðarfirði Ingólfur Fr. Hallgrímsson, framkvæmdastjóri, Eskifirði
Alþýðubandalag Utan flokka (Mýneshreyfingin)
Lúðvík Jósepsson, framkvæmdastjóri, Neskaupstað Einar Ö. Björnsson, bóndi, Mýnesi, Eiðahr.
Ásmundur Sigurðsson,  bankafulltrúi, Reykjavík Hallgrímur Helgason, bóndi, Droplaugarstöðum, Fljótsdalshr.
Helgi Seljan Friðriksson, kennari, Reyðarfirði Þorsteinn Guðjónsson, verkamaður, Seyðisfirði
Sævar Sigurbjarnarson, bóndi, Rauðholti, Hjaltastaðahr. Hallgrímur Einarsson, verkamaður, Eskifirði
Steinn Stefánsson, skólastjóri, Seyðisfirði Matthías Eggertsson, tilraunastjóri, Skriðuklaustri
Sigurður Blöndal, skógarvörður, Hallormsstað, Vallahr. Ástráður Magnússon, trésmiður, Egilsstöðum
Antonius Jónsson, bifreiðarstjóri, Vopnafirði Leifur Helgason, bifreiðastjóri, Eskifirði
Guðlaugur Guðjónsson, sjómaður, Búðum Pálína Jónsdóttir, frú, Vífilsnesi, Tunguhr.
Benedikt Þorsteinsson, verkamaður, Höfn, Hornafirði Einar H. Þórarinsson, bóndi, Fljótsbakka, Eiðahreppi
Jóhannes Stefánsson, framkvæmdastjóri, Neskaupstað Emil Guðjónsson, verkamaður, Seyðisfirði

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.