Ísafjörður 1908

Sigurður Stefánsson var þingmaður Ísafjarðarsýslu 1886-1900 og 1902. Kjörinn þingmaður fyrir Ísafjörð 1904 og endurkjörinn 1908.

1908 Atkvæði Hlutfall
Sigurður Stefánsson, prestur 154 64,98% kjörinn
Jón Laxdal, útgerðarmaður 83 35,02%
Gild atkvæði samtals 237
Ógildir atkvæðaseðlar 11 4,44%
Greidd atkvæði samtals 248 81,05%
Á kjörskrá 306

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

%d bloggurum líkar þetta: