Seyðisfjörður 1915

Kosnir voru tveir fulltrúar í stað þeirra Hermanns Þorsteinssonar skósmiðs og Eyjólfs Jónssonar bankastjóra.

Úrslit Atkv.  Hlutfall Fltr. 
A-listi 105 41,02% 1
B-listi 151 58,98% 1
Samtals 256 100,00% 2
Auðir og ógildir 13 4,83%
Samtals greidd atkvæði 269
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Sigurður Jónsson, framkvæmdastjóri
2. Eyjólfur Jónsson, bankastjóri

Framboðslistar

vantar

Heimildir:Austri 9.1.1914, Norðurland 9.1.1915 og  Þjóðin 16.1.1915.

%d bloggurum líkar þetta: