Skorradalshreppur 1998

Einn listi kom fram, S-listi Skorradalslistans, og var hann sjálfkjörinn.

Á kjörskrá voru 41.

S-listi Skorradalslistans
Davíð Pétursson, bóndi og hreppstjóri
Bjarni Vilmundarson, bóndi
Ágúst Árnason, skógarvörður
Pétur Davíðsson, bóndi
Jóhanna Hauksdóttir, bóndir
Guðmundur Þorsteinsson, bóndi og húsasmíðameistari
Ólöf Svava Halldórsdóttir, húsfreyja
Þórður Vilmundarson, bóndi
Gyða Bergþórsdóttir, sérkennari
Einar Kr. Jónsson, bóndi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 13.5.1998 og Morgunblaðið 5.5.1998.

%d bloggurum líkar þetta: