Dalvík 1990

Í framboði voru listi Sjálfstæðismanna og óháðra, listi Frjálslyndra, listi Framsóknarflokks og vinstri manna og listi Jafnaðarmanna studdum af Alþýðuflokki og Alþýðubandalagi. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, Framsóknarflokkur og vinstri menn 2 bæjarfulltrúa. Frjálslyndir og Jafnaðarmenn hlutu 1 bæjarfulltrúa hvort framboð.

Úrslit

dalvík

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðismenn og óh. 351 39,71% 3
Frjálslyndir 119 13,46% 1
Framsóknarfl.og vinstri m. 254 28,73% 2
Jafnaðarmenn 160 18,10% 1
Samtals gild atkvæði 884 100,00% 7
Auðir og ógildir 30 3,28%
Samtals greidd atkvæði 914 91,31%
Á kjörskrá 1.001
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Trausti Þorsteinsson (D) 351
2. Valdimar Bragason (H) 254
3. Svanhildur Árnadóttir (D) 176
4. Jón K. Gunnarsson (N) 160
5. Guðlaug Björnsdóttir (H) 127
6. Haukur Snorrason (F) 119
7. Gunnar Aðalbjörnsson (D) 117
Næstir inn vantar
Símon J. Ellertsson (N) 75
Rafn Arinbjörnsson (H) 98
Snorri Snorrason (F) 116

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðismanna og óháðra F-listi Frjálslyndra H-listi Framsóknarflokks og vinstri manna N-listi Jafnaðarmanna
Trausti Þorsteinsson, fræðslustjóri Haukur Snorrason. skrifstofumaður Valdimar Bragason, framkvæmdastjóri Jón K. Gunnarsson , framleiðslustjóri
Svanhildur Árnadóttir, hárgreiðslumeistari Snorri Snorrason, skipstjóri Guðlaug Björnsdóttir, bankastarfsmaður Símon J. Ellertsson, framkvæmdastjóri
Gunnar Aðalbjörnsson, frystihússtjóri Ósk Finnsdóttir, húsmóðir Rafn Arinbjörnsson, frjótæknir Þóra Rósa Geirsdóttir, kennari
Hjördís Jónsdóttir, skrifstofumaður Sigurður Haraldsson, skipstjóri Einar Arngrímsson, málarameistari Halldór S. Guðmundsson, fostöðumaður
Arnar Símonarson, elliheimilisstarfsmaður Þórhallur Sigurvin Jónsson, verkamaður Inga Ingimarsdóttir, snyrtifræðingur Ólafur Árnason, rekstrarstjóri
Óskar Óskarsson, bifreiðarstjóri Anton Gunnlaugsson, útgerðarmaður Símon Páll Steinsson, skipstjóri Helga Matthíasdóttir, húsmóðir
Yrsa Hörn Helgadóttir, húsmóðir Ósk Sigríður Jónsdóttir, fiskmatsmaður Helga Björk Eiríksdóttir, bankastarfsmaður Einar Emilsson, umsjónarmaður
Jón Þ. Baldvinsson, sjómaður Guðbjörg Stefánsdóttir, húsmóðir Kristmann Kristmannsson, verkstjóri Helga Árnadóttir, skrifstofumaður
Albert Ágústsson, verkamaður Anton Ingvason, sjómaður Guðrún Skarphéðinsdóttir, verkakona Bjarni Gunnarsson, sjómaður
Sævaldur Gunnarsson, sjómaður Sverrir Sigurðsson, múrarameistari Jóhannes Hafsteinsson, vélvirki Grétar Kristinsson, verkamaður
Björk Ottósdóttir, starfsstúlka Aðalbjörg Snorradóttir, skrifstofumaður Hulda Þórsdóttir, sjúkraliði Ása Einarsdóttir, leiðbeinandir
Eiríkur Ágústsson, verkstjóri Magnús Jónsson, bifvélavirki Hilmar Guðmundsson, nemi Elín Rósa Ragnarsdóttir, sjúkraliði
Sigurður Kristjánsson, skipstjóri Viðar Valdimarsson, matreiðslumaður Sæmundur E. Andersen, skrifstofumaður Ottó Jakobsson, framkvæmdastjóri
Baldvina Guðlaugsdóttir, húsmóðir Jóhann Gunnarsson, fiskeftirlitsmaður Kristinn E. Jónsson, veitustarfsmaður Kolbrún Pálsdóttir, leiðbeinandi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 11.5.1990, DV 9.4.1990, 17.4.1990, 21.5.1990, Dagur 29.3.1990, 30.3.1990, 3.4.1990, 27.4.1990, Morgunblaðið 29.3.1990, 5.4.1990, 22.5.1990 og Tíminn 18.4.1990.

%d bloggurum líkar þetta: