Bláskógabyggð 2018

Í kosningunum 2014 hlaut listi Tímamóta 5 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en Þ-listi Áhugafólks um sveitarstjórnarmál 2 hreppsnefndarmann.

Í framboði voru N-listi Nýs afls, T-listinn og Þ-listinn.

T-listinn hlaut 5 hreppsnefndarmenn og hélt hreinum meirihluta. Þ-listinn hlaut 2 hreppsnefndarmenn. Nýtt afl hlaut ekki kjörinn hreppsnefndarmann en vantaði aðeins 6 atkvæði til að ná honum inn á kostnað T-lista.

Úrslit

Bláskógabyggð

Atkv. % Fltr. Breyting
N-listi Nýtt afl 63 11,45% 0 11,45% 0
T-listi T-listi 340 61,82% 5 -8,00% 0
Þ-listi Þ-listi 147 26,73% 2 -3,45% 0
Samtals 550 100,00% 7
Auðir seðlar 12 2,14%
Ógildir seðlar 0 0,00%
Samtals greidd atkvæði 562 83,01%
Á kjörskrá 677
Kjörnir fulltrúar
1. Helgi Kjartansson (T) 340
2. Valgerður Sævarsdóttir (T) 170
3. Óttar Bragi Þráinsson (Þ) 147
4. Kolbeinn Sveinbjörnsson (T) 113
5. Guðrún Svanhvít Magnúsdóttir (T) 85
6. Eyrún Margrét Stefánsdóttir (Þ) 74
7. Róbert Aron Pálmason (T) 68
Næstir inn: vantar
Jón Snæbjörnsson (N) 6
Axel Sæland (Þ) 58

Framboðslistar:

N-listi Nýs afls T-listi 
1. Jón Snæbjörnsson, verkfræðingur 1. Helgi Kjartansson, íþróttakennari
2. Ingvar Örn Karlsson, verktaki 2. Valgerður Sævarsdóttir, upplýsingafræðingur
3. Þóra Þöll Meldal, leiðbeinandi 3. Kolbeinn Sveinbjörnsson, verktaki
4. Eyjólfur Óli Jónsson, slökkvliðsmaður 4. Guðrún Svanhvít Magnúsdóttir, bóndi
5. Helga Jónsdóttir, bóndi 5. Róbert Aron Pálmason, húsasmiður
6. Teitur Sævarsson, háskólanemi 6. Agnes Geirdal, skógarbóndi
7. Guðrún Einarsdóttir, eldri borgari 7. Trausti Hjálmarsson, bóndi
8. Mikael Þorsteinsson, verslunarmaður 8. Gríma Guðmundsdóttir, náms- og starfsráðgjafi
9. Jón Þór Ragnarsson, bifvélameistari 9. Kristinn Bjarnason, verslunarmaður
10.Rósa Bachmann Jónsdóttir, bóndi 10.Ingibjörg Sigurjónsdóttir, bóndi
11.Gróa Grímsdóttir, bóndi
12.Andrea Skúladóttir, viðskiptafræðingur
13.Arite Fricke, hönnuður og kennari
14.Svava Theodórsdóttir, viðskiptafræðingur
Þ-listi
1. Óttar Bragi Þráinsson, bóndi 8. Guðrún Karitas Snæbjörnsdóttir, ferðaþjónustubóndi
2. Eyrún Margrét Sævarsdóttir, arkitekt 9. Áslaug Alda Þórarinsdóttir, stuðningsfulltrúi
3. Axel Sæland, garðyrkjubóndi 10.Kristján Einir Traustason, framkvæmdastjóri
4. Freyja Rós Haraldsdóttir, framhaldsskólakennari 11.Smári Stefánsson, aðjunkt
5. Gunnar Örn Þórðarson, garðyrkjubóndi 12.Íris Inga Svavarsdóttir, starfar við garðyrkju
6. Ragnhildur Sævarsdóttir, bóndi 13.Sigurlaug Angantýsdóttir, kennari
7. Sigurjón Pétur Guðmundsson, umsjónarmaður 14.Þórarinn Þorfinnsson, bóndi