Grundarfjörður 2002

Í framboði voru listi Framsóknarflokks, listi Sjálfstæðisflokks, listi Óháðra í Grundarfirði og listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs og óflokksbundinna í Grundarfirði. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa. Framsóknarflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa. Vinstrihreyfingin grænt framboð o.fl. hlutu 1 bæjarfulltrúa og Óháðir 1 bæjarfulltrúa. Alþýðubandalagið hlaut 2 bæjarfulltrúa í kosningunum 1998.

Úrslit

Grundarfjörður

2002 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 154 29,56% 2
Sjálfstæðisflokkur 207 39,73% 3
Óháðir í Grundarfirði 77 14,78% 1
Vinstri grænir o.fl. 83 15,93% 1
Samtals gild atkvæði 521 100,00% 7
Auðir og ógildir 14 2,41%
Samtals greidd atkvæði 535 92,08%
Á kjörskrá 581
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Sigríður Finsen (D) 207
2. Guðni E. Hallgrímsson (B) 154
3. Dóra Haraldsdóttir (D) 104
4. Emil Sigurðsson (V) 83
5.-6. Gísli Ólafsson (B) 77
5.-6. Garðar Svansson (J) 77
7. Ásgeir Valdimarsson (D) 69
Næstir inn vantar
Gunnar Jóhann Elísson (B) 54
Þorbjörg Guðmundsdóttir (V) 56
Árni Elvar Eyjólfsson (J) 62

Framboðslistar

      V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs 
B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks J-listi Óháðra í Grundarfirði og óflokksbundinna í Grundarfirði
Guðni E. Hallgrímsson, rafverktaki Sigríður Finsen, hagfræðingur Garðar Svansson, pípulagningamaður Emil Sigurðsson, vélstjóri
Gísli Ólafsson, framkvæmdastjóri Dóra Haraldsdóttir, afgreiðslustjóri Árni Elvar Eyjólfsson, verslunarmaður Þorbjörg Guðmundsdóttir, kennari
Gunnar Jóhann Elísson, verkamaður Ásgeir Valdimarsson, sjómaður Jón Björgvin Sigurðsson, veitingamaður Ragnar Elbergsson, verkamaður
Dóra Aðalsteinsdóttir, stuðningsfulltrúi Sveinn Pálmason, fjármálastjóri Höskuldur Reynir Höskuldsson, verktaki Skúli Skúlason, húsasmíðameistari
Hrund Hjartardóttir, leikskólaleiðbeinandi Unnur Birna Þórhallsdóttir, grunnskólakennari Kolbrún Reynisdóttir, nemi Helena María Jónsdóttir, verslunarmaður
Kristján Guðmundsson, skrifstofumaður Þorsteinn Friðfinnsson, trésmiður Karl Jóhann Jóhannsson, verkamaður Ólafur Guðmundsson, verkamaður
Illugi G. Pálsson, reiðkennari Ketilbjörn Benediktsson, bifreiðasmiður Eygló B. Jónsdóttir, hársnyrtir Aðalsteinn Jósepsson, verslunarmaður
Oddur H. Kristjánsson, sjómaður Þórður Magnússon, framkvæmdastjóri Herdís Gróa Tómasdóttir, verslunarmaður Valgeir Þór Magnússon, verkstjóri
Sunna Njálsdóttir, bókasafnsvörður Guðni Guðnason, pípulagningamaður Þorsteinn Bjarki Ólafsson, sjómaður Björgvin Lárusson, framkvæmdastjóri
Elís Guðjónsson, fv.verkstjóri Hrólfur Hraundal, vélvirki Bjarni Jónasson, sjómaður Ólafur Björn Ólafson, bifreiðastjóri
Ásdís Stefánsdóttir, afgreiðslukona Jarþrúður Hanna Jóhannsdóttir, háskólanemi Hermann Geir Þórsson, trésmiður Pálmi Jónsson, verkstjóri
Kjartan Gunnarsson, vélstjóri Kristmundur Harðarson, rafvirkjameistari Sigurður Sigurðarson, veitingamaður Guðmundur Guðmundsson, skipaskoðunarmaður
Ingibjörg T. Pálsdóttir, hótelstýra Hreinn Bjarnason, bóndi Ásta Óalfsdóttir, kennari Þorvaldur Elbergsson, verkamaður
Friðgeir V. Hjaltalín, verktaki Kristján Guðmundsson, vélstjóri aðeins 13 nöfn voru á listanum. Helga Elísabet Árnadóttir, kaupmaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga, kosningavefur Félagsmálaráðuneytisins, Morgunblaðið 4.4.2002, 

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: