Selfoss 1962

Í framboði voru listi samvinnumanna og listi Sjálfstæðisflokks. Hlutföll á milli flokkanna voru óbreytt, samvinnumenn hlutu 4 hreppsnefndarmenn og Sjálfstæðisflokkur 3 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

1962 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Samvinnumenn 531 62,18% 4
Sjálfstæðisflokkur 323 37,82% 3
Samtals gild atkvæði 854 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 41 4,58%
Samtals greidd atkvæði 895 95,52%
Á kjörskrá 937
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Sigurður Ingi Sigurðsson (sam.) 531
2. Óli Þ. Guðbjartsson (Sj.) 323
3. Skúli Guðnason (sam.) 266
4. Guðmundur Jónsson (sam.) 177
5. Þorsteinn Sigurðsson (Sj.) 162
6. Arndís Þorbjarnardóttir (sam.) 133
7. Benedikt Bogason (Sj.) 108
Næstur inn vantar
Hjalti Þorvarðarson (sam.) 8

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi samvinnumanna
Óli Þ. Guðbjartsson, kennari Sigurður Ingi Sigurðsson, oddviti
Þorsteinn Sigurðsson, verkstjóri Skúli Guðnason, verkamaður
Benedikt Bogason, verkfræðingur Guðmundur Jónsson, skósmiður
Snorri Árnason, lögfræðingur Arndís Þorbjarnardóttir, húsfreyja
Einar Sigurjónsson, verkamaður Hjalti Þorvarðarson, rafveitustjóri
Preben Sigurðsson, mjólkurfræðingur Bergur Þórmundsson, mjólkurfræðingur
Gunnar Gunnarsson, bóndi Grímur Thorarensen, kaupfélagsstjóri
Páll Árnason, málari Iðunn Gísladóttir, húsfrú
Bergur Bárðason, málari Jón Ingi Sigurmundsson, kennari
Skúli B. Ágústsson, rafvirki Hjalti Þórðarson, járnsmiður
Ragnar Hermannsson, bifvélavirki Kristján Guðmundsson, rennismiður
Jón Gunnlaugsson, læknir Einar P. Elíasson, iðnnemi
Jón Pálsson, dýralæknir Margrét Gissurardóttir, húsfrú
Sigurður Óli Ólafsson, alþingismaður Frímann Einarsson, verkamaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1962, Alþýðublaðið 26.4.1962, Morgunblaðið 12.4.1962, Tíminn 4.5.1962, Vísir 17.4.1962 og Þjóðviljinn 27.4.1962.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: