Norður Ísafjarðarsýsla 1916

Skúli Thoroddsen var þingmaður Eyjafjarðarsýslu 1890-1892, þingmaður Ísafjarðarsýslu 1892-1902 og þingmaður Norður Ísafjarðarsýslu frá 1903. Sigurður Stefánsson var þingmaður Ísafjarðarsýslu 1886-1900 og 1902.

1916 Atkvæði Hlutfall
Skúli Thoroddsen, yfirdómsmálaflm. (Ut.fl.) 369 59,71% kjörinn
Sigurður Stefánsson, prestur (Heim) 249 40,29%
Gild atkvæði samtals 618
Ógildir atkvæðaseðlar 82 11,71%
Greidd atkvæði samtals 700 67,63%
Á kjörskrá 1.035

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.