Hveragerði 1966

Í framboði voru listi Framsóknarflokks, listi Sjálfstæðisflokks og listi óháðra borinn fram af Alþýðuflokki og Alþýðubandalagi. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn, bætti vð sig einum og vann hreinan meirihluta. Listi óháðra hlaut 1 hreppsnefndarmann og listi Framsóknarflokks 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

1966 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 86 25,29% 1
Sjálfstæðisflokkur 155 45,59% 3
Óháðir kjósendur(A&G ) 99 29,12% 1
Samtals gild atkvæði 340 100,00% 5
Auðir og ógildir 10 2,86%
Samtals greidd atkvæði 350 90,44%
Á kjörskrá 387
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Ólafur Steinsson (D) 155
2. Snorri Tryggvason (H) 99
3. Þorkell Guðbjartsson (B) 86
4. Stefán Magnússon (D) 78
5. Georg Michelsen (D) 52
Næstir inn vantar
Rögnvaldur Guðjónsson (H) 5
Þórður Snæbjörnsson (B) 18

Framboðslistar

B-listi framsóknarmanna D-listi sjálfstæðismanna H-listi óháðra kjósenda (A og G)
Þorkell Guðbjartsson, forstöðumaður Ólafur Steinsson, garðyrkjubóndi Snorri Tryggvason, garðyrkjumaður
Þórður Snæbjörnsson, garðyrkjumaður Stefán Magnússon, framkvæmdastjóri Rögnvaldur Guðjónsson, verkamaður
Ingibjartur Bjarnason, verkamaður Georg Michelsen, bakari Elín Guðjónsdóttir, frú
Þórhallur Steinþórsson, garðyrkjumaður Hans Gústafsson, garðyrkjubóndi Guðmundur Sigurgeirsson, verkamaður
Bjarni Eyvindsson, trésmíðameistari Bjarni Tómasson, verkamaður Árni Jónsson, trésmiður
Líney Kristinsdóttir, frú Sigurlaug Guðmundsdóttir, húsfrú Björgvin Árnason, járnsmiður
Baldur Gunnarsson, garðyrkjumaður Hans Christiansen, bankamaður Óskar Ólafsson, trésmiður
Inga K. Wíum, frú Valgarð Runólfsson, skólastjóri Herdís Jónsdóttir, ljósmóðir
Þorsteinn Bjarnason, verkamaður Guðjón Björnsson, garðyrkjubóndi Valur Einarsson, verkamaður
Steinbjörn Jónsson, söðlasmiður Gunnar Björnsson, garðyrkjubóndi Ragnar G. Guðjónsson, verslunarmaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1966, Alþýðublaðið 27.4.1966, Morgunblaðið 28.4.1966, Tíminn 28.4.1966 og Þjóðviljinn 23.4.1966.