Mýrasýsla 1931

Bjarni Ásgeirsson var þingmaður Mýrasýslu frá 1927.
Úrslit

1931 Atkvæði Hlutfall
Bjarni Ásgeirsson, bóndi (Fr.) 449 56,27% kjörinn
Torfi Hjartarson, can.jur. (Sj.) 349 43,73%
Gild atkvæði samtals 798
Ógildir atkvæðaseðlar 51 6,01%
Greidd atkvæði samtals 849 87,53%
Á kjörskrá 970

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

 

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: