Dalvík 1994

Í framboði voru listi Framsóknarflokks, listi Sjálfstæðismanna og óháðra kjósenda og sameiginlegur listi Alþýðubandalags, Alþýðuflokks, Frjálslyndra, Þjóðarflokksins og óháðra. Framsóknarflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa en hinir listarnir tveir 2 bæjarfulltrúa hvor.

Úrslit

Dalvík

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 390 40,71% 3
Sjálfstæðismenn og óháðir kjósendur 329 34,34% 2
Alþýðubandalag, Alþýðuflokkur,
Frjálslyndir, Þjóðarflokkur og óháðir 239 24,95% 2
Samtals gild atkvæði 958 100,00% 7
Auðir og ógildir 24 2,44%
Samtals greidd atkvæði 982 91,78%
Á kjörskrá 1.070
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Kristján Ólafsson (B) 390
2. Trausti Þorsteinsson (D) 329
3. Svanfríður I. Jónasdóttir (I) 239
4. Katrín Sigurjónsdóttir (B) 195
5. Svanhildur Árnadóttir (D) 165
6. Stefán Gunnarsson (B) 130
7. Bjarni Gunnarsson (I) 120
Næstir inn vantar
Birgir Össurarson (D) 30
Helga Björg Eiríksdóttir (B) 89

Framboðslistar

    I-listi Alþýðubandalags, Alþýðuflokks,
B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðismanna og óháðra kjósenda Frjálslyndra, Þjóðarflokksins og óháðra
Kristján Ólafsson, deildarstjóri Trausti Þorsteinsson, bæjarfulltrúi og fræðslustjóri Svanfríður I. Jónasdóttir, kennari
Katrín Sigurjónsdóttir, ritari Svanhildur Árnadóttir, bæjarfulltrúi Bjarni Gunnarsson, æskulýðs- og íþróttafulltrúi
Stefán Gunnarsson, bakari Birgir Össurarson, Þórir V. Þórsson, læknir
Helga Björg Eiríksdóttir, bankastarfsmaður Gunnar Aðalbjörnsson Þóra R. Geirsdóttir, kennari
Sigurlaug Stefánsdóttir, skrifstofumaður Dóróthea Jóhannsdóttir Gunnhildur Ottósdóttir, bankamaður
Brynjar Aðalsteinsson, bifvélavirki Þosteinn Skaptason Viðar Valdimarsson, veitingamaður
Ragnheiður Valdimarsdóttir, afgreiðslumaður Hjördís Jónsdóttir Ásta Einarsdóttir, leiðbeinandi
Daníel Hilmarsson, framkvæmdastjóri Friðrík Gígja Hjörtína Guðmundsdóttir, nemi og húsmóðir
Valgerður Guðmundsdóttir, skrifstofumaður Hermína Gunnþórsdóttir Sverrir Sigurðsson, múrari
Einar Arngrímsson, málarameistari Hákon Stefánsson María Gunnarsdóttir, tónlistarkennari
Guðný Bjarnadóttir, afgreiðslukona Dana Jóna Sveinsdóttir Ottó Freyr Ottósson, nemi
Björg Ragúels, bankastarfsmaður Rúnar J. Gunnarsson Þuríður Sigurðardóttir, fóstra
Jóhannes Hafsteinsson, vélvirki Björn Elíasson Ottó Jakobsson, útgerðarmaður
Guðlaug Björnsdóttir, bankastarfsmaður Eyvör Stefánsdóttir Kolbrún Pálsdóttir, húsmóðir

Prófkjör

I-listi Alþýðubandalags, Alþýðuflokks, Frjálslyndra, Þjóðarflokksins og óháðra
1. Svanfríður Jónasdóttir, kennari
2. Bjarni Gunnarsson, kennari
3. Þórir V. Þórisson, læknir
4. Þóra Rósa Geirsdóttir
5. Gunnhildur Ottósdóttir, bankamaður
6. Snorri Snorrason, útgerðarmaður
7. Hjörtína Guðmundsdóttir, húsmóðir og nemi
Aðrir:
Ásta Einarsdóttir, kennari
Emelía Sverrisdóttir, húsmóðir
Helga Sverrisdóttir
María Gunnarsdóttir, tónlistarkennari
Ólafur Árnason, blaðamaður
Símon Ellertsson, framkvæmdastjóri
Stefán Björnsson, smiður
Viðar Valdimarsson, verslunarmaður
Atkvæði greiddu 148.

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 18.3.1994, 21.3.1994, 25.3.1994, 8.4.1994, 18.4.1994, 10.5.1994, Dagur  17.3.1994, 22.3.1994, 24.3.1994, 8.4.1994, 12.4.1994, Morgunblaðið 25.3.1994, 7.4.1994, 14.4.1994, Norðurland 27.4.1994, Tíminn 19.4.1994 og Pressan 15.4.1994.

%d bloggurum líkar þetta: