Dalvíkurbyggð 2002

Í framboði voru listi Framsóknarflokks, listi Sjálfstæðismanna og óháðra og listi Sameiningar. Fulltrúatala framboðanna var óbreytt. Framsóknarflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa, Sjálfstæðismenn o.fl. 3 og Sameining 2.

Úrslit

dalvíkurbyggð

2002 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 469 42,37% 4
Sjálfstæðismenn og óháðir 408 36,86% 3
Sameining 230 20,78% 2
Samtals gild atkvæði 1.107 100,00% 9
Auðir og ógildir 38 3,32%
Samtals greidd atkvæði 1.145 84,07%
Á kjörskrá 1.362
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Sigurður Valdimar Bragason (B) 469
2. Svanhildur Árnadóttir (D) 408
3. Guðbjörg Inga Ragnarsdóttir (B) 235
4. Ingileif Ástvaldsdóttir (S) 230
5. Jónas M. Pétursson (D) 204
6. Kristján Ólafsson (B) 156
7. Dórothea Jóhannsdóttir (D) 136
8. Katrín Sigurjónsdóttir (B) 117
9. Óskar Gunnarsson (S) 115
Næstir inn vantar
Arngrímur Baldursson (D) 53
Gunnhildur Gylfadóttir (B) 107

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks S-listi Sameiningar
Sigurður Valdimar Bragason, ráðgjafi Svanhildur Árnadóttir, bæjarfulltrúi Ingileif Ástvaldsdóttir, skólastjóri
Guðbjörg Inga Ragnarsdóttir, skrifstofumaður Jónas M. Pétursson, skrifstofustjóri Óskar Gunnarsson, bóndi
Kristján Ólafsson, umboðsmaður Dórothea Jóhannsdóttir, húsmóðir Marinó Steinn Þorsteinsson, bifvélavirki
Katrín Sigurjónsdóttir, skrifstofumaður Arngrímur Baldursson, bóndi Valgerður María Jóhannsdóttir, meinatæknir
Gunnhildur Gylfadóttir, bóndi Ásdís Jónasdóttir, skrifstofumaður Nína Hrönn Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Þorsteinn Hólm Stefánsson, bóndi Dagmann Yngvason, fiskverkandi Trausti Þórisson, bóndi
Jóhanna Elín Gunnlaugsdóttir, bóndi Yrsa Hrönn Helgadóttir, leikskólakennari Rannveig Edda Hjaltadóttir, kennari
Dagur Óskarsson, nemi Friðrik Vilhelmsson, afgreiðslustjóri Ólafur Ingi Steinarsson, iðnnemi
Helga Berglind Hreinsdóttir, hársnyrtir Hólmfríður A. Gísladóttir, hjúkrunarfræðingur Elín Björk Unnarsdóttir, framhaldsskólakennari
Guðmundur Ingvason Elvar Reykjalín, framkvæmdastjóri Albert Gunnlaugsson, verkamaður
Daníel Þór Hilmarsson Álfheiður Pálsdóttir, leiðbeinandi Ingibjörg Hjartardóttir, rithöfundur
Bjarnveig Ingvadóttir Stefán Hilmarsson, sjómaður Sigurjón Kristjánsson, húsasmiður
Gunnlaugur Sigurðsson Elísabet Eyjólfsdóttir, bankastarfsmaður Helga Kr. Árnadóttir, skrifstofumaður
Halla Steingrímsdóttir Finnbogi Valur Reynisson, nemi Gunnsteinn Þorgilsson, bóndi
Pétur Sigurðsson Eva Björg Guðmundsdóttir, starfsstúlka Anna Lísa Stefánsdóttir, starfsstúlka
Hulda Þórsdóttir Stefán F. Stefánsson, nemi Kristján Rúnar Kristjánsson, nemi
Kristín Gestsdóttir Sigfríð Ó. Valdimarsdóttir, leiðbeinandi Kristján Sigurðsson, skólastjóri
Sveinn Elías Jónsson, bæjarfulltrúi Óskar Jónsson, framkvæmdastjóri Svanfríður Inga Jónasdóttir, alþingismaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga, kosningavefur Félagsmálaráðuneytisins, DV 15.4.2002, 13.5.2002, Morgunblaðið 14.4.2002, 17.4.2002 og 28.4.2002.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: