Austur-Eyjafjallahreppur 1966

Í framboði voru H-listi og I-listi. H-listi hlaut 3 hreppsnefndarmenn en I-listi 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

1966 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
H-listi 79 59,85% 3
I-listi 53 40,15% 2
132 100,00% 5
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Jón Hjörleifsson (H) 79
2. Albert Jóhannesson (I) 53
3. Kristján Magnússon (H) 40
4. Sigurjón Sigurgeirsson (I) 27
5. Jón Sigurðsson (H) 26
 Næstur inn vantar
3.maður I-lista 27

Framboðslistar

H-listi I-listi
Jón Hjörleifsson, Skarðshlíð Albert Jóhannesson, Skógum
Kirstján Magnússon, Drangshlíð Sigurjón Sigurgeirsson, Hlíð
Jón Sigurðsson, Eyvindarhólum

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Morgunblaðið 7.7.1966.

%d bloggurum líkar þetta: