Seyðisfjörður 1926

Kosið var um þrjá bæjarfulltrúa í stað þeirra Jóns Sigurðssonar kennara, Karl Finnbogasonar skólastjóra og Otto Wathne verslunarstjóra. Fram komu tveir listar, A-listi Íhaldsmanna og B-listi Alþýðuflokks og Framsóknarflokks.

seydisfj1926

Úrslit Atkv. Hlutfall Fltr.
B-listi Alþýðufl./Frams. 190 54,60% 2
A-listi Íhaldsmanna 158 45,40% 1
Samtals 348 100,00% 3
Auðir og ógildir 5 1,42%
Samtals greidd atkvæði 353
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Karl Finnbogason (B) 190
2. Sigurður Jónsson (A) 158
3. Brynjólfur Eiríksson (B) 95
Næstur inn vantar
Ragnar Imsland 33

Framboðslistar

B-listi Alþýðufl.- og Framsóknarmanna A-listi Íhaldsmanna
Karl Finnbogason, skólastjóri Sigurður Jónsson, verslunarstjóri
Brynjólfur Eiríksson, símaverkstjóri Ragnar Imsland, kaupmaður
Haraldur Guðmundsson, verkstjóri Níels Pétur Örum Níelsen, verslunarmaður

Heimildir: Alþýðublaðið 11.1.1926, Dagblað 11.1.1926, Einir 9.1.1926, 20.1.1926, Hænir 9.1.1926, 16.1.1926, Morgunblaðið 12.1.1926, Skutull 22.1.1926, Vísir 11.1.1926 og Vörður 16.1.1926.

%d bloggurum líkar þetta: